Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Dagur með fullt hús á æfingu.

Dagur Kjartansson sigraði á barna- og unglingaæfingu Hellis sem haldin var 25. janúar sl. Dagur fékk 6v í jafn mörgum skákum. Annar varð Brynjar Steingrímsson með 5v og þriðji Franco Soto með 4v. Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Dagur Kjartansson,...

Róbert Leó efstur á æfingu

Róbert Leó Jónsson sigraði á barna- og unglingaæfingu Hellis sem haldin var 25. janúar sl. Róbert fékk 4v í fimm skákum og var einn efstur. Næst komu Brynjar Steingrímsson, Donika Kolica og Gauti Páll Jónsson með 3,5v en eftir stigaútreikning fékk...

Brynjar efstur á æfingu.

Brynjar Steingrímsson, Dawid Kolka og Jóhann Bernhard Jóhannsson voru efstir og jafnir með 4v í fimmskákum á Hellisæfingu sem fram fór 18. janúar sl. eftir stigaúrreikning fékk Brynjar fyrsta sætið, Dawid annað sætið og Jóhann Bernhard það þriðja. Þau...

Barna- og unglingaæfingar Hellis byrja aftur eftir jólafrí.

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 4. janúar 2010. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar...

180 krakkar með á Jólapakkamóti Hellis

Alls tóku 180 krakkar þátt á vel heppnuðu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára! Keppendur koma víð að og voru úr ríflega 50 skólum og tveir...

Jólapakkaskákmót Hellis 2008

Jólapakkamót Hellis verður haldið laugardaginn 20. desember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Keppt verður í 4 aldursflokkum, flokki fæddra 1993-1995, flokki fæddra 1996-97, flokki fæddra 1998-99 og flokki fæddra 2000 og...

Kristófer Orri, Franco og Brynjar efstir á æfingum.

Kristófer Orri Guðmundsson sigraði með 5,5v í 6 skákum á æfingu sem haldin var 10. nóvember sl. Annar var Brynjar Steingrímsson einnig með 5,5v en lægri á stigum. Þriðja sætinu náði svo Kári Steinn Hlífarsson með 4v eins og Sigurður Kjartansson en hærri...

Hjörvar unglingameistari Hellis 2008

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á unglingameistaramóti Hellis 2008 og er þetta fimmta árið í röð sem Hjörvar verður unglingameistari Hellis og hafa ekki aðrir unnið titilinn oftar. Hjörvar hefur jafnframt í öll skiptin unnið mótin þótt ekki hafi það...

Hjörvar efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis.

Eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis 2008 er Hjörvar Steinn Grétarsson efstur með 4v í jafn mörgum skákum. Hjörvar virðist því stefna ótrauður að sínum 5 titli. Annar nokkuð óvænt er Dagur Kjartansson með 3,5v og næstir eru svo Dagur Andri...

Unglingameistaramót Hellis 2008

Unglingameistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 17. nóvember n.k. kl. 16. 30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 18. nóvember n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband