Færsluflokkur: Unglingastarfsemi
5.11.2008 | 18:06
Franco og Dagur efstir á æfingum
Fraco Sotó sigraði á unglingaæfingu sem haldi var 27. október sl. Franco fékk 4,5v í 5 skákum eins og Kristófer Orri. Þeir voru einnig jafnir á stigum og þurfti því að grípa til hlutkestis til að fá úrslit. Þriðji varð svo Sæþór Atli með 3v. Dagur...
Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2008 | 10:33
Metþátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis
Metþátttaka var á afar vel heppnuðu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gær í höfuðstöðvum Olís, Sundargörðum 2. Þátttakendur eru 49 og nú var teflt í 4 flokkum en árið áður voru þeir 41 í tveimur flokkum. Allir sigurvegararnir vor vel að sigrinum...
Unglingastarfsemi | Breytt 3.11.2008 kl. 08:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2008 | 19:05
Peðaskák í boði fyrir þær yngstu!
Á Stelpuskákmóti Hellis og Olís verður boðið upp á Peðaskák fyrir þær stelpur sem ekki treysta sér í venjulega skák. Þar eru reglurnar sem hér segir: Reglurnar: Keppendur nota einungis peð. Það eru aðeins 2 möguleikar til að vinna í peðaskák: Sá keppandi...
27.10.2008 | 21:22
Jóhanna Björg Íslandsmeistari 15 ára og yngri!
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Taflfélaginu Helli, varð í 18. október Íslandsmeistari 15 ára og yngri. Þetta er í fyrsta skipti stúlkna nær þeim árangri. Hún er jafnframt Íslandsmeistari telpna en það er í 11. sinn á 12 árum sem stúlkna úr Helli ber þann...
22.9.2008 | 21:29
Kristófer Orri sigraði á unglingaæfingu
Kristófer Orri sigraði á unglingaæfingu Hellis sem fram fór í dag. Annar varð Brynjar og þriðji varð Franco. Næsta mánudag er pizzuæfing og hvetjum við ykkur, krakkar til að fjölmenna! Lokastaðan: 1. Kristófer Orri - 4,5v. af 5. 2. Brynjar - 4v. af 5 3....
22.9.2008 | 20:50
Jón Halldór og Kristófer Orri efstir á æfingu
Jón Halldór og Kristófer Orri urðu efstir og jafnir á unglingaæfingu sem fram fór fyrir viku síðan. Þeir hlutu báðir 4½ vinning í 5 skákum, gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign. Jón Halldór hafði betur eftir stigaútreikning. Fimm skákmenn voru jafnir í...
26.8.2008 | 18:33
Jón Halldór með fullt hús á fyrstu æfingu.
Jón Halldór Sigurbjörnsson sigraði á fyrstu æfingu eftir sumarhlé sem haldin var 25. ágúst með því að fá 5v í fimm skákum. Annar varð Kristófer Orri Guðmundsson með 4v og þriðji eftir mikinn stigaútreikning varð Franco Soto með 3. Þau sem tóku þátt í...
Unglingastarfsemi | Breytt 27.8.2008 kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 11:11
Barna- og unglingaæfingar veturinn 2008 - 2009
Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst 2008. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2008 | 18:10
Unglingastarfsemi Hellis
Unglingastarfsemi Hellis liggur í dvala yfir sumarið. Unglingaæfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst. Nánar kynnt þegar nær dregur.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar