Færsluflokkur: Mót

Hraðskákkeppni taflfélaga: 1. umferð (16 liða úrslit)

1. umferð (16 liða úrslit) Skákfélag Reykjanesbæjar - Víkingaklúbburinn 15,5-56,5 Skákfélag Akureyrar - Taflfélagið Mátar 37-35 Briddsfjelagið - Taflfélagið Akraness 38-34 Taflfélag Garðabæjar - Skákfélag Vinjar 40,5-31,5 Taflfélag Bolungarvíkur -...

Hraðskákkeppni taflfélaga: Dagskrá og reglur

Dagskrá mótsins er sem hér segir: 1. umferð (16 liða úrslit): Skuli vera lokið 15. ágúst (hugsanleg forkeppni ef meira en 16 lið taka þátt) 2. umferð (8 liða úrslit): Skuli vera lokið 25. ágúst 3. umferð (undanúrslit): Skuli vera lokið 5. september 4....

Hraðskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar öruggir sigurvegarar

Bolvíkingar unnu öruggan sigur á Helli í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga., 42-30. Sjá nánar á Skák.is.

Hraðskákkeppni taflfélaga: 8 liða úrslit

Búið er að draga í 2. umferð Hraðskákkeppni taflélaga. Þá mætast: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Reykjanesbæjar 45½-26½ Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn 52,5-19,5 Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur 31-41 Skákfélagið Goðinn -...

Hraðskákkeppni taflfélaga: 8 liða úrslit

Búið er að draga í 2. umferð Hraðskákkeppni taflélaga. Þá mætast: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Reykjanesbæjar Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélagið Mátar Skákfélagið Goðinn - Taflfélagið...

Hraðskákkeppni taflfélaga: Pörun þriðju umferðar

Pörun 3. umferðar: Taflfélagið Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur, TR, fimmtudaginn, 9. september, kl. 19:30 Taflfélag Reykjavíkur - Skákdeild Hauka, TR, fimmtudaginn, 9. september, kl. 19:30 Úrslit keppninnar fara fram miðvikudaginn 15. september kl....

Góð þátttaka á Meistaramóti Hellis sem hófst í kvöld

Fjörtíu skákmenn taka þátt í Meistaramóti Hellis sem hófst í Hellisheimilinu í kvöld. Um er að ræða næstbestu þátttöku í sögu mótsins. Úrslit fyrstu umferðar voru nokkuð hefðbundin, þ.e. hinir stigahærri unnu hina stigalægri. Önnur umferð fer fram annað...

Hraðskákkeppni taflfélaga - úrslit fyrstu umferðar

Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram 5. ágúst - 15. september. Úrslit fyrstu umferðar eru: Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Akureyrar 47-25 Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Vestmannaeyja 37,5-34,5 Skákfélag Íslands - Skákfélag Vinjar 57-15 Taflfélag...

Hraðskákkeppni taflfélaga - úrslit

Taflfélagið Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur mætast í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga sem fara í Bolungarvík 11. september nk.

TR og Bolar í úrslitum

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Skáfélagi Akureyrar í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga en Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélagið Helli í rafmagnaðri viðureign þar sem úrslitin réðust á síðustu mínútum. Það verða því Bolar og TR-ingar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband