Færsluflokkur: Mót
3.9.2008 | 15:46
Undanúrslit fara fram 11. september
Undanúrslit Hraðskákkeppni talfélaga fara fram fimmtudaginn 11. september. Þau fara fram í húsnæði TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30. Þá mætast annars vegar Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Akureyrar og hins vegar Hellismenn og...
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2008 | 09:04
Undanúrslit Hraðskákkeppni taflfélaga
Í gær var dregið um hvaða lið lenda lendi saman í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Íslandsmeistarar Taflfélagas Reykjavíkur mæta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mæta Bolvíkingum. Undanúrslitum á að vera 10. september nk. og stefnt er að því að...
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2008 | 11:24
Röðun 2. umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga
Nú liggur fyrir hvenær allar viðureignir 2. umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga fara fram. Í kvöld mætast KR-ingar og Bolvíkingar, á morgun mætast Íslandsmeistarar TR og Fjölnismenn og Garðbæingar og Akureyringar. Á þriðjudag fer fram viðureign Hellis og...
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 21:24
Úrslit fyrstu umferðar Hraðskákkeppninnar
Úrslit fyrstu umferðar Hraðskákkeppni taflélaga hafa verið sem hér segir: 1. umferð (13 liða úrslit): Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis 17,5-54,5 Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka 72*-0* Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Akraness...
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2008 | 23:11
Fyrsta og önnur umferð hraðskákkeppninnar
Búið er að draga saman í fyrstu og umferð Hraðskákkeppni taflfélaga sem nú er að fara fram í fjórtánda sinn. 13 lið taka þátt sem er metjöfnun. TR-ingar hafa titil að verja, hafa tvö síðustu ár og alls fimm sinnum. Hellismenn hafa unnið oftast allra eða...
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.7.2008 | 22:39
Hraðskákkeppni taflfélaga að hefjast
Hraðskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi. Þetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrað oftast eða sex...
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar