Færsluflokkur: Mót

Undanúrslit fara fram 11. september

Undanúrslit Hraðskákkeppni talfélaga fara fram fimmtudaginn 11. september. Þau fara fram í húsnæði TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30. Þá mætast annars vegar Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Akureyrar og hins vegar Hellismenn og...

Undanúrslit Hraðskákkeppni taflfélaga

Í gær var dregið um hvaða lið lenda lendi saman í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Íslandsmeistarar Taflfélagas Reykjavíkur mæta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mæta Bolvíkingum. Undanúrslitum á að vera 10. september nk. og stefnt er að því að...

Röðun 2. umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga

Nú liggur fyrir hvenær allar viðureignir 2. umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga fara fram. Í kvöld mætast KR-ingar og Bolvíkingar, á morgun mætast Íslandsmeistarar TR og Fjölnismenn og Garðbæingar og Akureyringar. Á þriðjudag fer fram viðureign Hellis og...

Úrslit fyrstu umferðar Hraðskákkeppninnar

Úrslit fyrstu umferðar Hraðskákkeppni taflélaga hafa verið sem hér segir: 1. umferð (13 liða úrslit): Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis 17,5-54,5 Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka 72*-0* Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Akraness...

Fyrsta og önnur umferð hraðskákkeppninnar

Búið er að draga saman í fyrstu og umferð Hraðskákkeppni taflfélaga sem nú er að fara fram í fjórtánda sinn. 13 lið taka þátt sem er metjöfnun. TR-ingar hafa titil að verja, hafa tvö síðustu ár og alls fimm sinnum. Hellismenn hafa unnið oftast allra eða...

Hraðskákkeppni taflfélaga að hefjast

Hraðskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi. Þetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrað oftast eða sex...

« Fyrri síða

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband