Færsluflokkur: Skák

Gunnar Björnsson sigrar á hraðkvöldi

Gunnar Björnsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 13. september sl. Gunnar fékk 6v í sjö skákum og tapaði ekki skák en gerð tvö jafntefli við næstu menn. Í öðru sæti varð Örn Leó Jóhannsson með 5,5v og þriðji Vigfús Ó. Vigfússon með 4,5v. Í lokin...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 13. september nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 13. september og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Hellismenn lögðu Bolvíkinga í mjög spennandi viðureign.

Ein mest spennandi viðureign í sögu Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í kvöld þegar Hellismenn lögðu Íslandsmeistara Bolvíkinga, í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga, með minnsta mögulega mun, 36½-35½. Staðan var hálfleik var 18½-17½ fyrir Helli....

Hjörvar sigraði með fullu húsi á meistaramóti Hellis.

Landsliðsmaðurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) sigraði með fullu húsi á Meistaramóti Hellis sem lauk í kvöld. Hjörvar sigraði Stefán Bergsson (2102) í lokaumferðinni. Þetta er fimmti mótasigur Hjörvars á innlendu skákmóti á u.þ.b. ári. Hjörvar hækkar...

Dawid og Vignir Vatnar efstir á fyrstu æfingum eftir sumarhlé.

Dawid Kolka varð efstur á fyrstu æfingu á haustmisseri sem haldin var 30. ágúst sl Dawid fékk 5v í sex skákum. Annar varð Brynjar Steingrímsson með 4,5v og þriðja sætinu náði Róbert Leó með 4v. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á æfingu sem haldin var 6....

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 13. september nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 13. september og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Hjörvar skákmeistari Hellis í fyrsta sinn.

Landsliðsmaðurinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) er efstur með fullt hús eftir sjöttu og næstsíðustu umferð Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld, eftir sigur á Atla Antonssyni (1741). Í 2.-3. sæti eru Þorvarður F. Ólafsson (2205) og Stefán...

Þorvarður og Hjörvar efstir

Þorvarður F. Ólafsson (2205) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Þorvarður vann Stefán Bergsson (2102) og Hjörvar vann Bjarna Jens Kristinsson (2044)....

Barna- og unglingaæfingar Hellis

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar...

Þorvarður, Stefán , Hjörvar og Bjarni Jens efstir á Meistaramóti Hellis

Þorvarður F. Ólafsson (2200), Stefán Bergsson (2080), Hjörvar Steinn Grétarsson (2435) og Bjarni Jens Kristinsson (2070) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Elsa María Kristínardóttir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband