Færsluflokkur: Skák

Guðmundur Gíslason sigrar á hraðkvöldi.

Guðmundur Gíslason sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 18. október sl. Guðmundur fékk 6v í sjö skákum á hraðkvöldinu og var það aðeins Elsa María sem náði að slá hann út af laginu í þriðju umferð en lengra komust andstæðingar hans ekki. Jafnir í 2.-...

Verðlaunaafhendin vegna Meistaramóts Hellis

Verðlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis verður mánudaginn 18. október á undan hraðkvöldinu og hefst kl. 20. Eftirtaldir hlutu verðlaun á Meistaramóti Hellis Aðalverðlaun: Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000 Þorvarður Fannar Ólafsson kr. 15.000...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 18. október nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 18. október og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 4. október nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. október 2010 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

Róbert sigraði á hraðkvöldi Hellis

Róbert Lagerman sigraði örugglega með fullu húsi 7v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 27. september sl. Það vafðist ekki fyrir Róbert að æfingin var vel skipuð og hópurinn nokkuð þéttur og fjölmennur. Jöfn í 2. og 3 sæti voru svo Stefán...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 27. september nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 27. september og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Eiríkur Björnsson efstur á hraðkvöldi Hellis

Eiríkur Björnsson sigraði á jöfnu og spennandi hraðkvöldi Hellis sem fram fór 20. september sl. Eiríkur fékk 6v í sjö skákum og tapaði ekki skák en gerði tvö jafntefli. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 5,5v og þriðja var Elsa María Kristínardóttir með...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 20. september

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 20. september og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Hellismenn sigruðu í Hraðskákkeppni taflfélaga

Taflfélagið Hellir sigraði Taflfélag Reykjavíkur örugglega í úrslitum Hraðskákkeppni taffélaga með 47,5v gegn 24,5v og nældu sér þar með í sinn sjöunda titil í þessari keppni. Grunninn að sigrinum lögðu Hellismenn í fyrri hlutanum þar sem þeir unnu allar...

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hellis

Eftirtaldir hlutu verðlaun á Meistaramóti Hellis Aðalverðlaun: Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000 Þorvarður Fannar Ólafsson kr. 15.000 Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson og Agnar Darri Lárusson kr. 2500 hver. Aukaverðlaun:...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband