Færsluflokkur: Skák

Vigfús efstur á hraðkvöldi Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Vigfús tapað fyrir Elsu Maríu en vann aðrar skákir. Það virðist því vera vænlegt til sigur á Hellisæfingunum að tapa fyrir Elsu Maríu því flestir...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 15. nóvember.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 15. nóvember og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Gunnar Björnsson og Jón Úlfljótsson efstir á hraðkvöldi

Gunnar Björnsson og Jón Úlfljótsson urðu efstir og jafnir á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 8. nóvember sl. Gunnar hafði svo betur eftir stigaútreikning. Gunnar klikkaði strax í 2. umferð er hann missti niður jafntefli gegn Páli Andrasyni en vann næstu...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 8. nóvember

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 8. nóvember og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Hjörvar Steinn Grétarsson unglingameistari í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) varð í dag unglingameistari Íslands í skák, annað árið í röð. Hjörvar hlaut 6½ vinning í 7 skákum, leyfði aðeins jafntefli við Örn Leó Jóhannsson sem varð annar með 5½ vinning. Í 3.-6. sæti með 5 vinninga urðu Mikael...

Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) er efstur á fjölmennu Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer um helgina í Hellisheimilinu. Hjörvar hefur fullt hús. Í 2.-3. sæti, með 3½ vinning, eru Birkir Karl Sigurðsson (1478) og Örn Leó Jóhannsson (1838). Töluvert...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 8. nóvember

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 8. nóvember og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Gunnar sigraði á hraðkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 1. nóvember sl. Gunnar hlaut 6 vinninga í 7 skákum vann alla nema Pál Andrason sem gerði sér lítið fyrir og lagði forsetann. Páll gerði hins vegar tvö jafntefli og þar með náði Gunnar honum fyrir...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 1. nóvember.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 1. nóvember og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu...

Unglingameistaramót Hellis 2010

Unglingameistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 25. október n.k. kl. 16. 30 þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 26. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband