Færsluflokkur: Skák

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 14. febrúar

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 14. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 7. febrúar.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 7. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Sæbjörn og Jón efstir á hraðkvöldi.

Sæbjörn Guðfinnsson og Jón Þorvaldsson urðu efstir og jafnir með 5,5v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sæbjörn úrskurðaður sigurvegari á sigum en Jón hlaut annað sætið. Þar kom Jóni í koll að mæta ekki fyrr en við...

Arnar sigraði á hraðkvöldi

Arnar Gunnarsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld mánudaginn 10 janúar. Arnar sigraði í öllum skákunum 7 og segja má að hann hafi tekið andstæðinga sína í bakaríið. Næstir komu Birkir Karl Sigurðsson, Guðmundur Kristinn Lee og...

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí þann 10. janúar nk.

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 10. janúar 2010. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og fyrir áramót. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar...

Omar sigraði á fyrsta atkvöldi ársins

Omar Salama sigraði á atkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld 5. janúar. Omar fékk 5,5v í sex skákum og gerði jafntefli við Pál Andrason en vann aðra. Jöfn barátta var um næstu sæti en þar voru Atli Jóhann Leósson, Elsa María Kristínardóttir og Birkir Karl...

Jóhann Ingvason sigraði á jólabikarmóti Hellis

Jóhann Ingvason sigraði á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Jóhann fékk 11,5v í 15 skákum og missti aðeins 3,5v niður. Annar varð Birgir Berndsen með 10v í 15 skákum og þriðji varð Helgi Brynjarsson með 8,5v í 14 skákum. Mótið var mjög...

Andri sigrar á hraðkvöldi

Andri Grétarsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 13. desember sl. Andri fékk 9,5v í 11 skákum og gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson og tapaði fyrir Elsu Maríu en vann aðra andstæðinga. Annar varð Eiríkur Örn Brynjarsson með 8,5v og næstir komu...

Örn Leó efstur á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði á jöfnu og spennandi hraðkvöldi Hellis sem fram fór 29. nóvember sl. Fyrir síðustu umferð voru Örn Leó og Örn Stefánsson efstir og jafnir með 5v. Væntanlega hefur Örn Stefánsson verið hærri á stigum því hann fékk Jón...

Hjörvar atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) sigraði á atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 22. nóvember sl. Hjörvar fékk fullt hús vinninga í sex skákum varð bæði atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis. Örn Leó Jóhannsson (1838) varð annar með 4½ vinning. Sex skákmenn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband