Færsluflokkur: Skák

Stefán Bergsson fremstur í framskák

Stefán Bergsson, Elsa María Kristínardóttir og Paul Frigge voru efst með 7v í framskákinni á mánudagskvöldið. Þau tefldu svo um sigurinn og þar hafði Stefán sigur með því að vinna báðar skákirnar. Það var dálítið öðruvísi stemming á þessu skákkvöldi...

Framskák hjá Helli mánudaginn 28. mars nk.

Næstkomandi mánudagskvöld 28. mars verður tefld framskák á skákæfingu hjá Taflfélaginu Hellir. Taflið hefst kl. 20:00 og verða tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Tilefnið...

Elsa, Jón og Vigfús efst á hraðkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir, Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon urðu efst og jöfn með 6v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 21. mars sl. Þau fengu öll 6v í sjö skákum og voru einnig jöfn á stigum. Þá var Björvin Kristbergsson fengin til að draga út...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 21. mars

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 21. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Vigfús efstur á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á atkvöldi Hellis sem fram fór 28. febrúar sl. Vigfús fékk 5,5v í sex skák og gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson sem hlaut annað sætið með 5v. Jón gerði hins vegar tvö jafntefli því hann gerði einnig jafntefli við Elsu Maríu...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 28. febrúar.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 28. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Um er ræða...

Jón Úlfljótsson efstur á hraðkvöldi

Jón Úlfljótsson var fremstur meðal jafningja og sigraði á afar jöfnu og spennandi hraðkvöldi sem fram fór 21. febrúar sl. Jón fékk 5,5v í sjö skákum. Annar varð Gunnar Nikulásson með 5v og síðan komu þrír skákmenn með 4,5v en það voru þau Elsa María,...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 21. febrúar

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 21. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Jóhanna sigrar á hraðkvöldi

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir urðu efstar og jafnar á jöfnu og spennandi hraðkvöldi Hellis sem fram fór 14. febrúar sl. Þær fengu báðar 5,5v en Jóhanna var úrskurðuð sigurvegari á stigum. Það hefur svo ekki gerst áður að konur...

Vigfús sigraði á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði með 7,5v af 9 mögulegum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 7. febrúar sl. Önnur varð Elsa María Kristínardóttir með 7v og þriðji varð Eiríkur Örn Brynjarsson með 6,5v. Eins og á síðast hraðkvöldi dró sigurvegarinn þann sem varð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 83546

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband