Færsluflokkur: Skák

Daði Ómarsson sigraði á Mjóddarmóti Hellis

Daði Ómarsson sem tefldi fyrir Brúðarkjólaleigu Katrínar, sigraði með 6v í sjö skákum á fjölmennu og vel skipuðu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í gær. Í 2.-3. sæti, með 5,5 vinning, urðu Sverrir Þorgeirsson (Nettó) og Hjörvar Steinn Grétarsson (Sorpa)....

Vigfús efstur á hraðkvöldi.

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á hraðkvöldi Helli sem fram fór 6. júní sl. Vigfús fékk 6,5v í sjö skákum og leyfði aðeins jafntefli í skákinni við Jón Úlfljótsson. Jón hlaut annað sætið með 5,5v og þriðji varð Sigurður Ingason með 5v. Í lokin var svo Dagur...

Sigurður Daði, Davíð og Einar Hjalti efstir á Stigamóti Hellis

Sigurður Daði Sigfússon (2337), Davíð Kjartansson (2294) og Einar Hjalti Jensson (2227) urðu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld. Sigurður Daði var efstur eftir stigaútreikning og er því Stigameistari Hellis 2011 en verðlaunum skipta...

Sigurður Daði og Einar Hjalti efstir fyrir lokaumferð Stigamóts Hellis

Sigurður Daði Sigfússon (2337) og Einar Hjalti Jensson (2227) eru efstir og jafnir með 5 vinninga að lokinni sjöttu og næstsíðustu umferð Stigamóts Hellis sem fram fór í kvöld. Einar Hjalti vann Davíð Kjartansson (2294) en Jón Trausti Harðarson (1602)...

Sigurður Daði, Davíð og Sævar efstir á Stigamóti Hellis

Eftir atskákirnar eru Sigurður Daði Sigfússon, Davíð Kjartansson og Sævar Bjarnason efstir með 3,5v af 4. Nokkur óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós en það kemur samt ekki margt á óvart í röð efstu manna en staðan mun væntanlega skýrast betur eftir...

Hjörvar hraðskákmeistari Hellis

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) varð í kvöld Hraðskákmeistari Hellis í fyrsta sinn. Hjörvar hafði mikla yfirburði á mótinu, fékk 13 vinninga í 14 skákum, tapaði aðeins fyrir Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, aftur. Gunnar Björnsson (2122)...

Davíð Kjartansson sigraði á hraðkvöldi

Davíð kjartansson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 2. maí. Davíð fékk 8,5v í níu skákum og leyfði aðeins jafntefli í spennandi tímahraksskák við Ólaf Gauta. Annar varð Sæbjörn Guðfinnsson með 7v og þriðji varð Örn Stefánsson með 6,5v....

Elsa María sigraði á atkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir sigraði með 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 11. apríl sl. Fyrir síðustu umferð voru Elsa María og Vigfús efst og jöfn með 4v en Vigfús var aðeins hærri á stigum. Í lokaumferðinni tefldi Vigfús við Dawid með Elsa...

Vigfús efstur á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði með 6v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 4. apríl sl. Vigfús tapaði ekki skák en gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson og Sæbjörn Guðfinnsson í spennandi skákum þar sem mikið gekk á og hann náði jafntefli nánast...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 4. apríl

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 4. apríl nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband