Færsluflokkur: Skák

Hjörvar skákmeistari Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) sigraði á Meistaramóti Hellis sem lauk í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem Hjörvar hampar titlinum, skákmeistari Hellis. Hjörvar gerði jafntefli við Guðmund Kjartansson (2310) í lokaumferðinni í hörkuspennandi skák þar...

Hellismenn unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum

Hraðskákmeistarar taflfélaga, Hellismenn, unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum í síðari undanúrslita viðureign Hraðskákkeppni taflfélaga. Hellismenn hlutu 50 vinninga gegn 22 vinningum Víkinga. Vel var tekið á móti Hellismönnum á nýjum heimavelli...

Hjörvar efstur með fullt hús á Meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) vann Björn Þorfinnsson (2412) í sjöttu og næstsíðustu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Hjörvar er efstur með fullt hús. Björn er í 2.-4. sæti með 5 vinninga ásamt Guðmundi Kjartanssyni (2310) og Einari...

Hjörvar og Björn efstir og jafnir með fullt hús á meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) og Björn Þorfinnsson (2412) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fimmtu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Hjörvar vann Pál Sigurðsson (1957) sem hefur farið mikinn eins hingað til eins og lesa má...

Hjörvar, Björn og Páll efstir á Meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437), Björn Þorfinnsson (2412) og Páll Sigurðsson (1957) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór 29. ágúst. Hjörvar vann Davíð Kjartansson (2295), Björn lagði Guðmund...

Hjörvar, Guðmundur, Davíð, Björn og Páll efstir á Meistaramóti Hellis

Þar kom að því. Óvænt úrslit urðu í 3. umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór 24. ágúst. Páll Sigurðsson (1957) vann Einar Hjalta Jensson (2227), hinn ungi og efnilegi skákmaður Gauti Páll Jónsson (1303) vann Emil Sigurðarson (1720). Síman Þórhallsson,...

Hellismenn unnu Goðann í hörku viðureign

Hraðskákmeistararnir í Taflfélaginu Helli unnu Skákfélagið Goðann í spennandi viðureign í síðustu viðureign átta liða úrslita sem fram fór í gær. Teflt var heimastöðvum Goðans, á stór-Reykjarvíkursvæðinu, heimili Jóns Þorvaldssonar og óhætt er að segja...

Allt eftir bókinni á meistaramóti Hellis

Eins og í fyrstu umferð urðu engin úrslit í annarri umferð á meistaramóti Hellis sem geta talist beint óvænt. Í 50 manna móti hlýtur það eitt og sé að teljast nokkuð óvænt að ekkert óvænt gerist í tveimur umferðum í röð. Þriðja umferð fer fram á morgun,...

Sterkt og fjölmennt meistaramót Hellis

Sterkasta og fjölmennasta Meistaramót Hellis í 20 ára sögu félagsins hófst í kvöld. 51 skákmaður tekur þátt og má segja að allt rými Hellisheimilins notað. Engin óvænt úrslit urðu í fyrstu umferð. Mótið er einnig afar sterkt en stigahæstur keppenda er...

Elsa María sigraði á atkvöldi

Það var fámennt en góðmennt á atkvöldi Hellis sem fram fór 15. ágúst sl. Sex keppendur mættu til leik og tefldu tvöfalda umferð. Elsa María og Jóhanna Björg endurtóku leikinn frá 14. febrúar sl. og tóku tvö efstu sætin. Nú var það hins vegar Elsa María...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband