Færsluflokkur: Skák

Hellir og TN steinlágu, Björn með jafntefli við Motylev

Bæði Bolvíkingar og Hellismenn steinlágu í 2. umferð EM taflfélaga sem fram fór í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Hellismenn töpuðu fyrir rússnesku ofursveitinni Tomsk-400. Björn Þorfinnsson (2412) gerði jafntefli við Alexander Motylev (2690) í mjög...

Hellismenn í beinni á EM

Viðureign Taflfélagsins Hellis og rússnesku ofursveitarinnar Tomsk-400 verður sýnd beint frá Rogaska Slatina þar sem EM taflfélaga er í gangi. Viðureignin hefst kl. 13 að íslenskum tíma. Á fyrsta borði mætast Ponomariov (2758) og Hannes Hlífar Stefánsson...

Hellir vann 4,5-1,5 og mætir sterkri sveit Tomsk í 2. umferð

Hellismenn unnu 4,5-1,5 sigur á Albönsku sveitinni Veleciku í 1. umferð EM landsliða sem hófst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigurbjörn Björnsson, Róbert Lagerman og Bjarni Jens Kristinsson (hinir tveir...

Hellir og TB mæta lakari liðum í 1. umferð

EM taflfélaga hefst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Þar taka þátt Taflfélagið Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Nú liggur fyrir pörun í fyrstu umferð og tefla sveitirnar báðar við töluvert lakari sveitir. Bolvíkingar tefla við tyrkneska sveit en...

Hellir tekur þátt í Evrópukeppni taflfélaga.

Hellir tekur þátt í Evrópukeppni Taflfélaga sem fer fram í Rogaska Slatina í Slóveníu 24. september - 2. október. Félagið hefur ekki sent lið í Evrópukeppnina síðan haustið 2008 þannig að það má segja að kominn hafi verið tími á það að senda lið í...

Aðalfundur Hellis verður haldinn 20. september nk.

Aðalfundur Hellis fer fram þriðjudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf eins og yfirferð ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna

Vigfús efstur á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 19. september sl. Vigfús fékk 6v af sjö mögulegum og laut aðeins í lægra haldi fyrir Jóni Úlfljótssyni. Jöfn í 2. - 3. sæti með 5,5v voru Elsa María Kristínardóttir og Jón Úlfljótsson með 5v. Í...

Páll Andrason efstur á hraðkvöldi

Páll andrason sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 12. september. Páll fékk 8v í 10 skákum, vann 7 skákir, gerði 2 jafntefli og tapaði einni. Elsa María Kristínardóttir varð önnur með 6,5v og Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon voru jafnir í 3.-4....

Aðalfundur Hellis fer fram 20. september nk.

Aðalfundur Hellis fer fram þriðjudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf eins og yfirferð ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna

Vignir efstur á fyrstu æfingu á haustmisseri

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á fyrstu æfingu á haustmisseri með 4,5v af fimm mögulegum. annar varð Dawid Kolka með 3,5v og þriðji varð Felix Steinþórsson einnig með 3,5v en Dawid var hærri á stigum. vignir og Felix áttust við í hreinni úrslitskák í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband