Færsluflokkur: Skák

Bragi Þorfinnsson sigraði á Mjóddarmóti Hellis

Bragi Þorfinnsson, sem tefldi fyrir Arion banka, sigraði á fjölmennu og sterku Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í dag en sennilega er um að ræða metþátttöku en 40 skákmenn tóku þátt. Í 2.-4. sæti, með 5,5 vinning, urðu Andri Áss Grétarsson...

Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag.

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði. Síðasta ár sigraði Marel en fyrir þá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna...

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði. Síðasta ár sigraði Marel en fyrir þá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna...

Aðalfundur Hellis fer fram 14. júní

Aðalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf eins og yfirferð ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna.

Guðmundur Kristinn og Vigfús efstir á hraðkvöldi

Guðmundur Kristinn Lee og Vigfús Ó. Vigfússon urðu efstir og jafnir með 5,5 í sjö skákum á afar jöfnu og spennandi hraðkvöldi Hellis sem frm fór 7. júní. Eftir stigaútreikning var Guðmundur Kristinn úrskurðaður sigurvegari á þessu síðasta hraðkvöldi á...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 7. júní.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Að hraðkvöldinu loknu verður frí frá þessum...

Guðmundur Gíslason sigraði á stigamóti Hellis

Guðmundur Gíslason sigraði á stigamóti Hellis sem lauk í dag. Guðmundur fékk 6,5v í sjö skákum og gerði aðeins jafntefli við Eirík Björnsson í 5. umferð. Annar varð Davíð kjartansson með 5,5. Þriðja sætið hreppti svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir með góðri...

Guðmundur Gíslason efstur fyrir lokaumferð Stigamótsins

Guðmundur Gíslason (2372) er efstur með 5,5 vinning fyrir lokaumferð Stigamóts Hellis. Í sjöttu umferð sem fram fór í kvöld vann hann Vigfús í fjörugri skák. Á meðan vann hans helsti keppinautur Davíð Kjartansson (2290) Eirík Björnsson og er Davíð annar...

Guðmundur Gíslason efstur á stigmóti Hellis

Að lokinni fimmtu umferð er Guðmundur Gíslason efstur með 4,5v eftir að hafa gert jafntefli við Eirík Björnsson í fimmtu umferð. Næstu keppendur eru ekki langt undan en annar er Davíð Kjaransson með 4v og svo góður hópur með 3,5v Úrslit 5. umferðar Borð...

Guðmundur Gíslason efstur á stigamóti Hellis að loknum 4 umferðum

Guðmundur Gíslason tók forystuna á stigamóti Hellis í fjórðu umferð þegar hann sigraði Davíð Kjartansson í innbyrðis viðureign efstu manna. Guðmundur er með fullt hús að loknum fjórum umferðum en næstu menn þar á eftir eru eru með 3v einir 6 í einum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband