Fćrsluflokkur: Skák

Stigamót Hellis hefst í kvöld föstudaginn 4. júní.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 7. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum....

Stigamót Hellis 4. - 6. júní.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Hrađskákmót Hellis fer fram 31. maí

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 31. maí nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 15.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson....

Stigamót Hellis fer fram 4. - 6. júní nk.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi.

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Úlfljótsson urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 3. maí sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari. Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti voru Róbert Leó Jónsson og Vigfús Ó....

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 3. maí.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 3. maí og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum....

Davíđ međ fullt hús á ćfingu.

Davíđ Kolka sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 26. apríl sl. Vignir Vatnar Stefánsson bćtti um betur frá síđustu ćfingu og varđ annar međ 3,5v. Hildur Berglind Jóhannsdóttir náđi svo ţriđja sćtinu í lokaumferđinni ţegar...

2. fréttabréf vetrarins um unglingaćfingarnar.

Búiđ er ađ gefa út annađ fréttabréf vetrarins fyrir barna- og unglingastarfiđ. Ţar kemur m.a. fram ađ á ćfingum vetrarins voru eftirtaldir efstir í stigakeppninni: 1. Dagur Kjartansson 32 stig 2. Brynjar Steingrímsson 31 - 3. Róbert Leó Jónsson 20 - 4....

Gauti Páll efstur á ćfingu.

Gauti Páll Jónsson notađi tćkifćriđ í fjarveru nokkurra sterkra skákmann vegna sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík og nćldi í sín fyrstu gullverđlaun á barna- og unglingaćfingu Hellis sem haldin var 12. apríl sl. Gauti Páll fékk 4,5v í fimm skákum og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband