Fćrsluflokkur: Skák

Bjarni Jens, Páll og Vigfús efstir á atkvöldi Hellis

Bjarni Jens Kristinsson, Páll Andrason og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 5v í sex skákum á vel skipuđu atkvöldi Hellis sem fram fór 29. mars sl. Úrslitin réđust ekki fyrr en í lokauferđinni ţegar Bjarni Jens lagđi Pál sem hafđi leitt mótiđ...

Páll Andrason efstur á hrađkvöldi.

Páll Andrason sigrađi örugglega á hrađkvöldi sem haldiđ var 15. mars sl. Páll fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Örn Leó. Jöfn í öđru og ţriđja sćti voru svo Elsa María Kristínardóttir og Geir Guđbrandsson međ 5v. Páll fékk svo ađ...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld 15. mars

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 15. mars og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos...

Jón Úlfljótsson sigrađi á atkvöldi.

Jón Úlfljótsson sigrađi öruggleg á atkvöldi Hellis sem fram fór 1. mars sl. Jón fékk fullt hús 6v í jafn mörgum skákum og var í raun búinn ađ tryggja sér sigur eftir fjórđu umferđ ţegar hann var búinn ađ leggja alla helstu andstćđinga sína ađ velli. Í...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 1. mars nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 1. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

Brynjar og Dagur efstir á ćfingu.

Brynjar Steingrímsson og Dagur Kjartansson urđu efstir og jafnir međ 4,5v í fimm skákum á barna- og unglingaćfingu Hellis sem fram fór 22. febrúar sl. Eftir stigaútreikning var Brynjar úrskurđađur sigurvegari. Ţriđja sćtinu náđi svo Verónika Steinunn...

Vigfús og Sverrir Örn efstir á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Sverrir Örn Björnsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór 22. febrúar sl. Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Vigfús hafđi betur eftir stigaútreikning. Vigfús tapađi fyrir Sverri sem tapađi svo aftur fyrir Guđmundi...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 22. febrúar

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 22. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

Gunnar og Örn Leó efstir á atkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson og Örn Leó Jóhannsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór 8. febrúar sl. Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Gunnar hafđi betur eftir stigaútreikning. Gunnar tapađi fyrir Erni Leó sem tapađi svo aftur fyrir Vigfúsi sem varđ...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 8. febrúar nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 8. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband