Færsluflokkur: Skák

Elsa María sigraði á hraðkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 18. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og leyfði aðeins eitt jafntefli á móti Jóni Úlfljótssyni. í næstu sætum komi svo Vigfús Ó. Vigfússon, Örn Stefánsson og Brynjar...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 18. janúar nk.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 18. janúar og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos...

Brynjar og Dawid sigruðu á fyrstu æfingum ársins.

Brynjar Steingrímsson sigraði á fyrstu æfingu ársins sem fram fór 4. janúar sl. Brynjar lagði alla andstæðinga sína og fékk 5v. Annar varð Dawid Kolka með 3v eins og Heimir Páll Ragnarsson en Dawid var hærri á stigum og hlaut annað sætið en Heimir það...

Hallgerður sigraði á alþjóðlegu unglingamóti Hellis

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1946) vann öruggan sigur á alþjóðlegu unglingamóti Hellis sem lauk í dag en mótið fór fram í Nýju stúkunni í Kópavogi. Hallgerður var vel að sigrunum komin, tefldi bæði vel og yfirvegað, fékk 5 vinninga í 6 skákum,...

Hallgerður Helga efst á unglingamóti Hellis

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1946) komst í efsta sætið á alþjóðlegu unglingaskákmóti Hellis með því að sigra Patrek Maron Magnússon (1977) í fimmtu og næst síðustu umferð sem fram fór í kvöld. Á meðan gerðu Harald Torell Berggren og Helgi...

Hallgerður, Helgi og Patrekur efst á alþjóðlegu unglingaskákmóti Hellis

Í Í viðureign efstu manna í fjórðu umferð á alþjóðlegu unglingaskákmóti Hellis gerðu Patrekur Maron Magnússon og Helgi Brynjarsson jafntefli og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur. Annars einkenndist 4. umferð mikið af...

Patrekur og Helgi efstir á alþjóðlegu unglingamóti Hellis

Patrekur Maron Magnússon (1977) og Helgi Brynjarsson (1964) eru efstir með fullt hús að lokinni þriðju umferð alþjóðlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Nýju stúkunni í Kópavogi. Í 3.-4. sæti með 2,5 vinning eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og...

Alþjóðlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag.

Alþjóðlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi. Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri, setti mótið og lék fyrsta leik þess. Alls taka 22 skákmenn þátt í mótinu og þar af 6 Svíar. Í fyrstu umferð bar það til tíðinda að...

Páll Andrason sigraði á atkvöldi

Páll Andrason sigraði á fyrsta atkvöldi ársins sem haldið var 4. janúar sl. Páll fékk 5v í sex skákum og tryggði sigurinn með jafntefli við Jón Úlfljótsson í lokaumferðinni. Auk þess náði Elsa María jafntefli við sigurvegarann. Jafnir í öðru til þriðja...

Atkvöld hjá Helli 4. janúar nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. janúar 2010 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband