Færsluflokkur: Skák

Metþátttaka á jólapakkamóti Hellis

Metþátttaka var á Jólapakkamóti Hellis sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Alls tóku um 270 unglingar þátt í mjög vel heppnuðu móti en mest höfðu áður um 230 skákmenn tekið þátt. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi og formaður Skákakademíu...

Alþjóðlegt unglingamót Hellis fer fram í byrjun janúar.

Taflfélagið Hellir mun halda alþjóðlegt unglingamót dagana 7.-11. janúar 2010. Teflt verður í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Þátttakendur eru fæddir 1992 og síðar. Von er á 6 erlendum keppendum frá Svíþjóð og eru þeir á stigabilinu 1700-2050. Stefnt er...

Jólapakkaskákmót Hellis fer fram á laugardag

Jólapakkamót Hellis verður haldið laugardaginn 19. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Keppt verður í allt að 5 flokkum: Flokki fæddra 1994-1996, flokki fæddra 1997-98, flokki fæddra 1999-2000 og flokki fæddra...

Jólapakkaskákmót Hellis 2009

Jólapakkamót Hellis verður haldið laugardaginn 19. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Keppt verður í allt að 5 flokkum: Flokki fæddra 1994-1996, flokki fæddra 1997-98, flokki fæddra 1999-2000 og flokki fæddra...

Sæbjörn sigraði á hraðkvöldi.

Sæbjörn Guðfinnsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 7. desember sl. með því að leggja alla sjö andstæðinga sína að velli. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 6v en hann vann alla sína andstæðinga nema Sæbjörn. Jafnir í 3.-5. komu svo...

Róbert Leó efstur á æfingu.

Róbert Leó Jónsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 7. desember sl með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Dawid Kolka með 4v. Þriðja sætinu með 3v náði Elías Lúðvíksson eftir mikinn stigaútreikning og náði þar með sínu fyrsta...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 7. desember .

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 7. desember og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...

Andri sigraði á atskákmóti Reykjavíkur

Andri Áss Grétarsson sigraði á jöfnu og spennandi atskákmóti Reykjavíkur sem haldið var 30. nóvember sl. í Hellisheimilinu. Andri gerði aðeins eitt jafntefli við Tómas Björnsson og vann aðra andstæðinga og endaði því með 5,5 í sex skákum. Andri landaði...

Emil sigraði á æfingu.

Emil Sigurðarson sigraði á barna- og unglingaæfingu sem haldin var 30. nóvember sl. Emil fékk fullt hús 5v í fimm skákum. Næstir komu Jóhann Bernhard Jóhannsson og Brynjar Steingrímsson jafnir með 4 en jóhann fékk annað stætið á stigum og Brynjar það...

Dagur unglingameistari Hellis, Hildur stúlknameistari en Páll sigraði á mótinu.

Páll Andrason sigraði á unglingameistarmóti Hellis 2009 með 6,5v í 7 skákum. Páll var vel sigrinum kominn og tefldi í það heila vel á mótinu, þótt hann verið nokkuð gæfusamur í skákunum í fimmtu og sjöttu umferð gegn Erni Leó og Guðmundi Kristni, enda er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband