Færsluflokkur: Skák

Sæbjörn sigraði á atkvöldi.

Sæbjörn Guðfinnsson lagði alla andstæðinga sína á atkvöldi Hellis sem fram fór 23. nóvember sl. og sigraði með 6v. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 5v og jafnir í 3. og 4. sæti voru Magnús Sigurjónsson og Örn Stefánsson með 4v. Þáttakendur frá...

Atkvöld hjá Helli 23. nóvember nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 23. nóvember 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær...

Metþátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Metþátttaka var á afar vel heppnuðu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gær í höfuðstöðvum Olís, Sundargörðum 2. Þátttakendur voru 57 og nú var teflt í 4 flokkum en árið áður voru þeir 49 í fjórum flokkum. Lenka Ptácníková sigraði í...

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram á morgun.

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er boðið til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, þótt þær kunni lítið. Annars er keppt í 4...

Unglingameistaramót Hellis 2009

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, þ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrri...

Atkvöld hjá Helli 23. nóvember nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 23. nóvember 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær...

Emil með fullt hús á æfingu.

Emil Sigurðarson sigarði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 16. nóvember sl. Næstir komu Róbert Leó Jónsson og Jóhannes guðmundsson jafnir með 4v en Róbert Leó var hærri á stigum. Eftirtaldir tóku þátt í æfingunni: Emil...

Stelpuskákmót Olís og Hellis

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er boðið til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, þótt þær kunni lítið. Fjölbreytt og aldursskipt...

Oliver Aron með fullt hús á æfingu

Oliver Aron Jóhannesson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 9. nóvember sl. Annar varð Franco Soto með 4v og þriðji varð Brynjar Steingrímsson með 3v eins og Kristófer Jóel, Heimir og Donika en Brynjar var hærri á...

Unglingameistaramót Íslands 2009

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Þátttökurétt eiga þeir sem verða 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband