Fćrsluflokkur: Skák

Róbert Leó efstur á ćfingu

Róbert Leó Jónsson sigrađi međ 4v í fimm skákum á ćfingu sem haldin var 2. nóvember sl. Róbert Leó tapađi í fyrstu umferđ og fékk síđan Monrad vind í efsta sćtiđ. Í öđru sćti međ 3,5v varđ skólafélagi hans úr Hjallaskóla Davíđ Kolka. Ţriđja sćtinu međ 3v...

Lenka sigrađi í A-flokki og Hrund í B-flokki

Lenka Ptácníková (2285) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna en í lokaumferđinni sigrađi hún Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1721). Lenka hafđi mikla yfirburđi, vann allar sínar skákir. Í 2.-3. sćti urđu Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941)...

Lenka, Elsa og Tinna unnu í 1. umferđ

Íslandsmót kvenna hófst í kvöld í Hellisheimilinu. Lenka Ptácníková (2258) sigrađi Íslandsmeistarann Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1941) í mikilli baráttuskák, Elsa María Kristínardóttir (1766) vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721) og Tinna Kristín...

Dagur Kjartansson sigrađi á ćfingu

Dagur Kjartansson sigrađi örugglega á ćfingu sem haldin var 26. október sl. Dagur fékk fullt hús eđa 5v í fimm skákum. annar varđ Franco Soto međ 3,5v og ţriđja sćtinu náđi Róbert Leó Jónsson međ 3v eins og Davíđ Kolka en Róbert var hćrri á stigum. Ţau...

Fátt óvćnt í B-flokki - ţćr sem notuđu tímann unnu.

Íslandsmót kvenna B-flokkur hófst í kvöld. Úrslit í B-flokki voru ađ mestu eftir bókinni og var mjög áberandi ađ ţćr sem notuđu tímann betur unnu í öllum tilvikum. úrslit 1. umferđar voru eftirfarandi: Bo. No. Name Pts. Result Pts. Name No. 1 1...

Spennandi viđureignir strax í 1. umferđ á Íslandsmóti kvenna A-flokki.

Dregiđ var um töfluröđ í kvöld í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna. Röđin er eftirfarandi: 1. Lenka Ptacnicova 2. Elsa María Kristínardóttir 3. Harpa Ingólfsdóttir 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6. Hallgerđur Helga...

Óvćnt úrslit á atkvöldi Hellis.

Dagur Kjartansson sigrađi á atkvöldi Hellis međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 19. október sl. Ţetta verđa ađ telja međ óvćntari úrslitum á ţessum atkvöldum á seinni árum ţví međ sigrinum skaut Dagur nokkrum eldri og reyndari skákmönnum...

Dagur Kjartansson međ fullt hús á ćfingu.

Dagur Kjartansson sigrađi međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu Hellis sem fram fór mánudaginn 19. október sl. Jafnir međ 4v voru Guđmundur Kristinn Lee og Róbert Leó Jónsson međ 4 en eftir stigaútreikning var Guđmundur úrskurđađur í...

Íslandsmót kvenna

Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og...

Atkvöld hjá Helli 19. október nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 19. október 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband