Færsluflokkur: Skák

Ardit sigraði á æfingu.

Ardit Bakic, Davíð Kolka og Brynjar Steingrímsson urðu jafnir og efstir með 4v í fimm skákum á æfingu sem haldin var 12. október sl. Eftir stigaútreikning var Ardit úrskurðaður sigurvegari, Davíð í öðru sæti og Brynjar í því þriðja. Ardit náði þar með í...

Vigfús sigraði á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Ólafur Gauti Ólafsson háðu harða baráttu um sigurinn á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 5. október sl. Þeir gerðu jafntefli í spennandi skák í innbyrðis viðureign í 4. umferð en úrslitin réðust í 5. umferð þegar Ólafur Gauti gerði...

Brynjar með fullt hús á æfingu

Brynjar Steingrímsson sigraði örugglega með 5v í fimm skákum á barna- og unglingaæfingu Hellis sem haldin var 5. október sl. Annar varð Ardit Bakic með 4v og þriðja sætinu náði svo Franco Soto eftir mikinn stigaútreikning. Þau sem tóku þátt í æfingunni...

Emil sigraði á æfingu

Emil Sigurðarson sigraði með fullu húsi 4v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var 28. september sl. Margir voru svo með 3v en eftir stigaútreikning varð Dagur Kjartansson í 2. sæti og Brynjar Steingrímsson í 3. sæti. Þeir sem tóku þátt í æfingunni...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 5. október

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 5. október og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...

Gunnar Örn sigraði á atkvöldi.

Gunnar Örn Haraldsson sigraði með 5,5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 21. september sl. Gunnar Örn leyfði aðeins jafntefli við Sigurð Ingason og virtist löng fjarvera frá mótahaldi lítið há honum. Jafnir í 2.-3. sæti voru svo Sæbjörn...

Dagur með fullt hús á æfingu

Dagur Kjartansson sigrað örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaæfingu Hellis sem fram fór 21. september sl. Næsti komu Birkir Karl Sigurðsson, Brynjar Steingrímsson og Damjan Dagbjartsson með 4v. Eftir stigaútreikning fékk Birkir Karl...

Emil sigraði á unglingaæfingu.

Emil Sigurðarson, Brynjar Steingrímsson og Franco Soto urðu allir efstir og jafnir með 5v í sex skákum á barna- og unglingaæfingu Hellis sem fram fór 14. september sl. Eftir stigaútreikning var Emil úrskurðaður sigurvegari, Brynjar í öðru sæti og Franco...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 21. september nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 21. september 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Alveg upplagt...

Sæberg Sigurðsson sigraði á hraðkvöldi.

Það var hart barist á skákborðunum í Hellisheimilinu á hraðkvöldinu síðasta mánudagskvöld 7. september. Það virtust nánast allir get unnið alla og engin regla á hlutunum. Í lokin var það samt svo að Sæberg Sigurðsson og Vigfús Ó. Vigfússon enduðu jafnir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband