Færsluflokkur: Skák

Dagur efstur á æfingu.

Dagur Kjartansson sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákum á barna og unglingaæfingu sem fram fór 7. september sl. Næstir með 3,5v komu Ardit Bakiqi, Brynjar Steingrímsson og Kristján Helgi Magnússon og eftir stigaútreikning náði Ardit öðru sætinu og...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 7. september.

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 7. september og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út...

Jóhann Bernhard með fullt hús á æfingu

Jóhanna Berhard Jóhannsson sigraði á æfingu sem haldin var 31. ágúst sl. með 5v í jafn mörgum skákum. Annar varð Dagur Kjartansson með 4v og þriðji Emil Sigurðarson með 3,5v. Þeir sem tóku þátt í æfingunni voru: Jóhann Bernhard Jóhannsson, Dagur...

Vigfus sigraði á jöfnu og spennandi atkvöldi

Góð mæting var á fyrsta atkvöld Hellis á haustmisseri var haldið 24. ágúst sl. Alls mættu 20 skákmenn til leiks og var hart barist á öllum vígstöðvum. Ögmundur Kristinsson leiddi framan af en Jón Úlfljótsson, Sæbjörn Guðfinnsson og Vigfús Ó. Vigfússon...

Guðmundur Kristinn efstur á æfingu

Guðmundur Kristinn Lee sigraði á fyrstu barna- og unglingaæfingu Hellis á haustmisseri með 4,5v í fimm skákum. Páll Andrason varð annar með 4v og Eiríkur Örn Brynjarsson náði þriðja sætinu eftir stigaútreikning milli hans og Kristjáns Helga Magnússonar....

Barna- og unglingaæfingar veturinn 2009-2010

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 24. ágúst 2009. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...

Atkvöld hjá Helli í kvöld 24. ágúst.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 24. ágúst 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

Hellir vann Vin

Taflélagið Hellir vann Skákfélagið Vin örugglega í viðureign þeirra sem fram fór síðasta fimmtudagskvöld í félagsheimili Vinjar á Hverfisgötunni. Leikar fóru þannig að Hellir fékk 53,5v og Vin 13,5. Árangur allra Hellismanna var mjög jafn og góður en...

Barna- og unglingaæfingar veturinn 2009 - 2010

Barna- og unglingaæfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 24. ágúst 2009. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í...

Atkvöld hjá Helli 24. ágúst nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 24. ágúst 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband