Færsluflokkur: Skák

Daði sigraði á hraðkvöldi Hellis

Daði Ómarsson sigraði með fullu húsi á hraðkvöldi Hellis sem fram fór í gærkvöldi. Annar varð Andri Grétarsson með 6 vinninga en þessir tveir höfðu yfirburði því næstu menn höfðu 4 vinninga. 1. Daði Ómarsson 7 v. af 7 2. Andri Áss Grétarsson 6 v. 3. Örn...

Hraðkvöld hjá Helli, 27. apríl

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...

Hjörvar sigraði á páskaeggjamóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði örugglega á páskaeggjamóti Hellis sem haldið var 6.apríl sl. Hjörvar vann allar sjö skákirnar, flestar nokkuð örugglega en þurfti að hafa töluvert fyrir því kreista vinning út úr skákinni við Dag Kjartansson í...

Hjörvar sigraði af öryggi á atkvöldi þann 6. apríl.

Hjörvar Steinn Grétarsson bætti um betur eftir sigurinn á páskaeggjamótinu og sigraði alla sex andstæðinga sína á atkvöldi Hellis sem hófst því sem næst strax eftir að páskaeggjamótinu lauk. Annar varð Sverrir Þorgeirsson með 4,5v og þriðji sætinu náði...

Atkvöld hjá Helli 6 apríl nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 6. apríl 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

Patrekur Maron og Jóhann Bernhard sigra á æfingum í lok mars.

Patrekur Maron Magnússon sigraði á æfingu sem haldin var 23. mars sl með fullu húsi 5v í fimm skákum. Annar varð Ragnar Eyþórsson með 4v eins og Páll Andrason en hærri á stigum. Á næstu æfingu sem haldin var 30. mars sl. var alveg skipt um verðlaunahafa....

Davíð Ólafsson hraðskákmeistari Hellis

Davíð Ólafsson sigraði á hraðskákmóti Hellis sem haldið var í gær 16. mars. Davíð er þar með búinn að taka þrjá stæstu titla félagsins á tæpum fjórum mánuðum. Davíð fékk 11v í 14 skákum og varð hálfum vinningi fyrir ofan Braga Halldórsson sem útnefndi...

Kári og Patrekur sigra á æfingum í mars.

Kári Steinn Hlífarsson sigraði á æfingu sem haldin var 9. mars sl. Kári fékk 4v í fimm skákum eins og Guðjón Páll Tómasson sem lenti í öðru sæti en var aðeins hærri á stigum. Þriðji var svo Brynjar Steingrímsson með 3v. Á æfingu 16 mars sigraði Patrekur...

Verðlaunaafhending vegna meistaramóts Hellis verður 16. mars.

Áður en hraðskákmót Hellis hefst kl. 20 þann 16. mars verður verðlaunaafhending vegna meistarmóts Hellis. Davíð Ólafsson vann öruggan sigur á meistaramótinu. Davíð hlaut 6 vinninga og var heilum vinningi fyrir ofan næstu menn sem voru Hjörvar Steinn...

Hraðskákmót Hellis fer fram 16. mars nk.

Hraðskákmót Hellis verður haldið mánudaginn 16. mars nk. og hefst það kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverðlaun á mótinu er kr. 15.000. Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur. Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Gunnar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband