Færsluflokkur: Skák

Brynjar og Dagur efstir á æfingum um mánaðarmótin.

Brynjar Steingrímsson sigraði á æfingu sem haldin var 23. febrúar sl. Brynjar fékk 5,5v í 6 skákum. annar varð Franco Sóto með 5v og þriðji Ardit Bakiqi með 4v og í verðlaunasæti á sinni fyrstu æfingu. Á æfingu 2. mars sl sigraði Dagur Kjartansson...

Páll Sigurðsson sigrar á atkvöldi.

Páll Sigurðsson sigraði á atkvöldi sem haldið var 2. mars sl eftir spennandi keppni við Patrek Magnússon og Dag Kjartansson. Páll fékk 6v í sjö skákum og var það aðeins Patrekur sem náði að taka vinning af kappanum þrátti fyrir að fleiri þátttakendur af...

Jóhann Hjartarson með fyrirlestur á skemmtikvöldi hjá Helli 3. mars nk.

Þriðjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagið Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Þetta er fyrsta skemmtikvöldið af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju að halda fyrir skákmenn á þessum aldri og á þessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn...

Atkvöld hjá Helli 2. mars nk.

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 2. mars 2009 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Fyrirhuguðu...

Meistaramót Hellis í fullum gangi

Meistaramót Hellis er nú í fullum gangi. Á eftirfarandi má nálgast upplýsingar um gang mála á mótinu: Skák.is - úrslit og almenn umfjöllun Chess-Results - úrslit, pörun, staða, stigaútreikningar og fleira Skákhornið - skákirnar Rybkuskýringar - skákirnar...

"Yðar heilagleiki"

Meistaramót Hellis hófst í kvöld. Strax í fyrstu umferð urðu óvænt úrslit. Á fyrsta borði sigraði Ingi Tandri Traustason stigahæsta keppendann Sigurbjörn Björnsson og Þórhallur Halldórsson sigraði Hrannar Baldursson. Þórhallur er lítt þekktur en hann...

Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...

Kristófer Orri efstur á æfingum um miðjan janúar

Kristófer Orri Guðmundsson sigraði á æfingum sem haldnar voru 12. og 19. janúar sl. Kristófer Orri fékk ,5v í fimm skákum á æfingu þann 12. janúar. Annar varð Kári Steinn Hlífarsson með 3,5v og þriðji Sigurður Kjartansson með 3v. Sigurður hefur ekki áður...

Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...

Daði Ómarsson sigraði á hraðkvöldi.

Daði Ómarsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem haldið var í gær þann 19. janúar. Daði gaf engin grið og vann alla níu andstæðinga sina. Jöfn í öðru til þriðja sæti voru Elsa María og vigfús með 7,5v. Lokastaðan: 1. Daði Ómarsson 9v/9 2. Elsa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband