Fćrsluflokkur: Skák

Hrađkvöld hjá Helli, 19. janúar

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af...

Barna- og unglingaćfingar Hellis eru byrjađar aftur eftir jólafrí.

Barna- og unglingaćfingar Hellis er byrjađar aftur eftir jólafrí og er eins og alltaf á mánudögum og byrjar tafliđ kl. 17:15 og eru ćfingarnar búnar um kl. 19:00. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Brynjar og Kristófer Orri efstir á ćfingum fyrir og eftir jól

Brynjar Steingrímsson sigrađi á síđustu ćfingu ársins 2008 sem haldin var 15. desember. Brynjar fékk 7v í jafn mörgum skákum. Annar varđ Kristófer Orri Guđmundsson međ 6v og ţriđji Franco Sotó međ 5v. Á fyrstu ćfingu ársins 2009 sem fram fór 5. janúar...

Atkvöld hjá Helli 5. janúar

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 5. janúar 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í...

180 krakkar međ á Jólapakkamóti Hellis

Alls tóku 180 krakkar ţátt á vel heppnuđu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára! Keppendur koma víđ ađ og voru úr ríflega 50 skólum og tveir...

Jólapakkamótiđ hefst kl. 13 - nćrri 200 skákmenn skráđir!

Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Enn er hćgt ađ skrá sig en nú eru nćrri 200 skákmenn skráđir til leiks! Skráđir keppendur kl. 9: Nafn Skóli Ár Nafn Skóli Fćđingarár tinna chloe kjartansdóttir Leikskólinn Vesturborg 2003...

Davíđ Ólafsson atskákmeistari Reykjavíkur

Davíđ Ólafsson og Björn Ţorfinnsson urđu jafnir og efstir međ 5v í sex skákum á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór á fullveldisdaginn 1. desember sl. Mótiđ var vel skipađ og mjög spennandi en fyrir síđustu umferđ áttu ţrír keppendur raunhćfa möguleika á...

Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 1. desember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 1. desember . Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14 í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl....

Hjörvar međ fullt hús á atkvöldi

Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi öruggleg á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 17. nóvember. Hjörvar fékk 6v í sex skákum. Annar varđ Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 4,5v. Ţriđji varđ svo Rúnar Berg međ 4v. Rúnar náđi sér vel á strik eftir tap í fyrstu umferđ...

Atkvöld hjá Helli, 17. nóvember

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 17. nóvember 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband