Færsluflokkur: Skák

Hjörvar Steinn sigraði á hraðkvöldi

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 3. nóvember sl. Allir sjö andstæðingar Hjörvars máttu játa sig sigraða áður en yfir lauk. Jafnir í 2.-4. sæti urðu Sverrir Þorgeirsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Patrekur Maron Magnússon...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 3. nóvember

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 3. nóvember 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga...

Metþátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Metþátttaka var á afar vel heppnuðu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gær í höfuðstöðvum Olís, Sundargörðum 2. Þátttakendur eru 49 og nú var teflt í 4 flokkum en árið áður voru þeir 41 í tveimur flokkum. Allir sigurvegararnir vor vel að sigrinum...

44 stúlkur skráðar til leiks í Stelpumót Olís og Hellis!

44 stúlkur eru skráðar til leiks á Stelpumót Olís og Hellis sem hefst kl. 13 í dag. Það stefnir því í metþátttöku! Eftirtaldar eru skráðar til leiks þegar 1,5 klst. er þar til mótið hefst. Hildur Berglind Jóhannsdóttir Salaskóli 1999 Elsa María...

Hallgerður Helga Íslandsmeistari kvenna!

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1915) varð þann 24. október Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríði Björg Helgadóttur í lokaumferð Íslandsmót kvenna. Hallgerður hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Önnur varð Guðlaug Þorsteinsdóttir (2156),...

Jóhanna Björg Íslandsmeistari 15 ára og yngri!

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Taflfélaginu Helli, varð í 18. október Íslandsmeistari 15 ára og yngri. Þetta er í fyrsta skipti stúlkna nær þeim árangri. Hún er jafnframt Íslandsmeistari telpna en það er í 11. sinn á 12 árum sem stúlkna úr Helli ber þann...

Hellir endaði í 52. sæti á EM

Skáksveit Hellis hafnaði í 52. sæti á EM taflfélaga sem fram 17.-23. október í Kallithea í Grikklandi. Róbert Harðarson, sem leiddi sveitina, var býsna nálægt því að ná áfanga að alþjóðlegu meistaratitli en minnstu munaði að hann ynni Emil Hermansson í...

Vigfús efstur á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á atkvöldi Hellis sem haldið var 20. október sl. Vigfús fékk 7v í sjö skákum og réðust úrslitin í spennandi skák í lokaumferðinni við Örn Stefánsson. Örn varð í öðru sæti með 6v og þriðji varð svo Birkir Karl Sigurðsson með...

Atkvöld hjá Helli, 20. október

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

Atkvöld hjá Helli, 29. september

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Tilvalin upphitun...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 83858

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband