Færsluflokkur: Íþróttir

Jólapakkamótið hefst kl. 13 - nærri 200 skákmenn skráðir!

Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Enn er hægt að skrá sig en nú eru nærri 200 skákmenn skráðir til leiks! Skráðir keppendur kl. 9: Nafn Skóli Ár Nafn Skóli Fæðingarár tinna chloe kjartansdóttir Leikskólinn Vesturborg 2003...

Metþátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Metþátttaka var á afar vel heppnuðu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gær í höfuðstöðvum Olís, Sundargörðum 2. Þátttakendur eru 49 og nú var teflt í 4 flokkum en árið áður voru þeir 41 í tveimur flokkum. Allir sigurvegararnir vor vel að sigrinum...

Peðaskák í boði fyrir þær yngstu!

Á Stelpuskákmóti Hellis og Olís verður boðið upp á Peðaskák fyrir þær stelpur sem ekki treysta sér í venjulega skák. Þar eru reglurnar sem hér segir: Reglurnar: Keppendur nota einungis peð. Það eru aðeins 2 möguleikar til að vinna í peðaskák: Sá keppandi...

Stelpumót Olís og Hellis

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er boðið til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, þótt þær kunni lítið. Fjölbreytt og aldursskipt...

Hallgerður Helga Íslandsmeistari kvenna!

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1915) varð þann 24. október Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríði Björg Helgadóttur í lokaumferð Íslandsmót kvenna. Hallgerður hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Önnur varð Guðlaug Þorsteinsdóttir (2156),...

Jóhanna Björg Íslandsmeistari 15 ára og yngri!

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Taflfélaginu Helli, varð í 18. október Íslandsmeistari 15 ára og yngri. Þetta er í fyrsta skipti stúlkna nær þeim árangri. Hún er jafnframt Íslandsmeistari telpna en það er í 11. sinn á 12 árum sem stúlkna úr Helli ber þann...

Hellir endaði í 52. sæti á EM

Skáksveit Hellis hafnaði í 52. sæti á EM taflfélaga sem fram 17.-23. október í Kallithea í Grikklandi. Róbert Harðarson, sem leiddi sveitina, var býsna nálægt því að ná áfanga að alþjóðlegu meistaratitli en minnstu munaði að hann ynni Emil Hermansson í...

Atkvöld hjá Helli, 20. október

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...

Atkvöld hjá Helli, 29. september

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Tilvalin upphitun...

Kristófer Orri sigraði á unglingaæfingu

Kristófer Orri sigraði á unglingaæfingu Hellis sem fram fór í dag. Annar varð Brynjar og þriðji varð Franco. Næsta mánudag er pizzuæfing og hvetjum við ykkur, krakkar til að fjölmenna! Lokastaðan: 1. Kristófer Orri - 4,5v. af 5. 2. Brynjar - 4v. af 5 3....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband