Færsluflokkur: Spil og leikir
7.8.2011 | 13:50
Hraðskákkeppni taflfélaga: 16 liða úrslit
Hér verður hægt að fylgjast með úrslitum og pörun Hraðskákkeppni taflfélaga. Taflfélagið Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 21,5-50,5 Skákfélagið Goðinn - Taflfélag Vestmannaeyja 41 ½-30 ½ Skákfélag Akureyrar - Taflfélag Garðabæjar 41-31 Skákfélag Selfoss og...
Spil og leikir | Breytt 17.8.2011 kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2011 | 13:47
Hraðskákkeppni taflfélaga - Forkeppni
Hér verður hægt að fylgjast með úrslitum og pörun Hraðskákkeppni taflfélaga. Skákfélag Vinjar - Taflfélag Akraness 33-39 Fjölnir - Víkingaklúbburinn 21½-50½
Spil og leikir | Breytt 10.8.2011 kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 00:49
Sigurður Daði og Davíð efstir á Stigamóti Hellis
Sigurður Daði Sigfússon (2337) og Davíð Kjartansson (2294) eru efstir með 4½ vinning að lokinni fimmtu umferð Stigamóts Hellis sem fram fór í dag. Daði vann Sævar Bjarnason (2142) en Davíð lagði Kjartan Másson (1916). Einar Hjalti Jensson (2227) er...
16.2.2011 | 01:08
Dawid með fullt hús á æfingu.
Dawid Kolka sigraði með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisæfingu sem haldin var 14. febrúar sl. Annar varð Hilmir Hrafnsson með 4v. Þriðja sætinu náði svo Nansý Davíðsdóttir með 3v eins og þau Felix, Jón Otti, Vignir og Donika en Nansý var hærri...
26.12.2010 | 03:02
Skák og jól - Heildarúrslit Jólapakkamóts Hellis
Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur 18. desember sl. Alls tóku 192 skákmenn þátt og var hart barist á hvítum reitum og svörtum. Allir voru sigurvegarar. Keppendur voru allt frá 3 ára en yngsti keppandi í Peðaskákinni var 3 ára, Rúnar...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2010 | 01:24
Hjörvar efstur á Meistarmóti Hellis eftir 5. umferð.
Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði Þorvarð Fannar Ólafsson í uppgjöri efstu manna í 5. umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór á miðvikudagskvöldið. Hjörvar Steinn er því einn efstur að loknum fimm umferðum í meistaramótinu. Hörð barátta er um næstu sæti...
10.8.2010 | 12:33
Örn Leó sigraði á fyrsta atkvöldi á haustmisseri
Örn Leó Jóhannsson sigraði á atkvöldi Hellis sem fram fór 9. ágúst. Örn Leó fékk 5,5v í sex skákum og tryggði sigurinn með jafntefli við Pál Andrason í síðustu umferð. Í öðru sæti varð Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir með 5v og þriðji varð Páll Andrason...
25.7.2010 | 18:34
Hraðskákkeppni taflfélaga
Hraðskákkeppni taflfélaga, hefst eftir verslunarmannahelgi. Þetta er í sextánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Bolungarvíkur er núverandi meistari. Í fyrra var metþátttaka en þá tóku 15 lið þátt og er stefnt að því að bæta það met í ár! Félög er...
Eftir aðra umferð eru Patrekur Maron Magnússon, Helgi Brynjarsson, Angelina Fransson og Axel Akerman eru jöfn og efst með 2v. Úrslitin í annarri umferð voru nokkuð eftir bókinni en engu að síðustu sáust ágæt tilþrif. Mikið gekk á viðureigninni á fyrsta...
5.1.2010 | 12:27
Alþjóðlegt unglingamót Hellis hefst 7. janúar nk.
Alþjóðlegt unglingamót Hellis hefst nk. fimmtudag 7. janúar 2010. Teflt verður í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Mótið verður 6 umferðir með tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir: Dagskrá: Fimmtudagur 7/1...
Spil og leikir | Breytt 7.1.2010 kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar