Færsluflokkur: Spil og leikir
23.12.2009 | 02:30
Þriðja alþjóðlega unglingamót Hellis fer fram 7. - 10. janúar nk.
Taflfélagið Hellir stendur fyrir alþjóðlegu unglingamóti dagana 7.-10. janúar 2010. Teflt verður í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Áætlað er að um 22-26 skákmenn taki þátt og þar af koma 6 sænskir unglingar og börn og taka þátt í mótinu. Rétt til þátttöku...
Spil og leikir | Breytt 2.1.2010 kl. 17:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 10:55
Jóhann Bernhard efstur á æfingu
Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á siðustu æfingu fyrir jólafrí sem haldin var 14. desember sl. Annar varð Friðrik Daði Smárason með 4v og í fyrsta skipti í verðlaunasæti á þessum æfingum. Þriðja sætinu náði svo...
26.11.2009 | 15:16
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 30. nóvember.
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 30. nóvember . Mótið fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verða 6 umferðir með Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótið hefst kl....
24.11.2009 | 12:38
Páll Andrason efstur á unglingameistarmóti Hellis eftir fyrri hlutann.
Páll Andrason er efstur á unglingameistarmóti Hellis eftir fyrri hlutann sem fram fór í gær mánudaginn 23. nóvember. Páll hefur unnið allar skákirnar og er með 4v. Annar er Örn Leó Jóhannsson með 3,5v og síðan koma fimm jafnir í með 3v en það eru: Oliver...
22.11.2009 | 18:50
Unglingameistaramót Hellis 2009
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, þ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsæfingar. Mótinu verður svo fram haldið þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi. Fyrri...
13.11.2009 | 12:33
Hjörvar Steinn Unglingameistari Íslands 2009
Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) sigraði á Unglingameistari Íslands í skák sem fram fór 7. og 8. nóvember sl. Þetta er annað árið í röð sem Hjörvar sigrar á mótinu. Í fyrra háðu Hjörvar og Guðmundur Kjartansson einvígi um titilinn en núna komu Hjörvar og...
30.10.2009 | 00:32
Lenka efst í A-flokki og Hrund og Sóley í B-flokki
Lenka Ptácníková (2285) er efst með fullt hús að lokinni 2. umferð Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld. Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1766). Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1941) sigraði Tinnu Kristínu Finnbogadóttur...
4.9.2009 | 23:52
Hannes Hlífar í Helli
Íslandsmeistarinn í skák, stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liðs við Taflfélagið Helli eftir tveggja ára fjarveru úr félaginu. Hannes er stigahæstur virkra íslenskra skákmanna með 2577 skákstig og hefur oftar en ekki teflt á fyrsta...
23.8.2009 | 00:03
Hraðskákkeppni taflélaga - undanúrslit
Í kvöld var dregið hvaða lið mætast í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Þá mætast annars vegar Taflfélagið Hellir og Skákfélag Akureyrar og hins vegar núverandir hraðskákmeistarar taflfélaga, Taflfélag Reykjavíkur, og Íslandsmeistarar Taflfélags...
Spil og leikir | Breytt 27.11.2012 kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2009 | 21:51
Hraðskákkeppni taflfélaga - 2 .umferð
Önnur umferð Hraðskákkeppni taflfélaga á að vera lokið 22. ágúst. Úrslit verða uppfærð um leið og þau berast. Önnur umferð (fyrrnefnda liðið á heimaleik): Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23½-48½ Taflfélagið Hellir - Skákdeild Hauka 44-28...
Spil og leikir | Breytt 27.11.2012 kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar