Færsluflokkur: Spil og leikir
17.6.2009 | 11:34
Vigfús nýr formaður Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon var kjörinn formaður Taflfélagsins Hellis á aðalfundi félagsins í gær. Gunnar Björnsson sem hefur verið formaður síðan 2005 lét af störfum. Á fundinum var einnig kjörin ný stjórn. Hana skipa auk Vigfúsar þau Andri Áss Grétarsson,...
11.6.2009 | 20:47
Aðalfundur Hellis fer fram 16. júní
Aðalfundur Hellis fer fram þriðjudaginn 16. júní nk. og hefst kl. 18. Fyrir liggur að Gunnar Björnsson, formaður félagsins, 1991-95 og frá 2004 mun láta af formennsku. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna.
1.6.2009 | 02:50
Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði á lokaæfingu vetrarins.
Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði með 5,5 í sex skákum á síðustu æfingu á vormisseri sem haldin var 25. maí sl. Annar varð Kristján Helgi Magnússon með 5v og þriðji Brynjar Steingrímsson með 4v. Þessi niðurstaða breytti ekki niðurstöðinni í...
1.6.2009 | 01:48
Leifur Vilmundarson sigraði á hraðkvöldi 4. maí sl.
Leifur Vilmundarson og Vigfús Ó. Vigfússon urðu efstir og jafnir með 4,5v á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 4. maí sl en Leifur hafði sigur með hvítu mönnunum í bráðabana. Þriðji varð svo Gunnar Nikulásson með 3v. Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Leifur...
12.5.2009 | 18:05
Brynjar og Guðjón með fullt hús á æfingum í byrjun maí.
Brynjar Steingrímsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 4. maí sl með 5v í jafn mörgum skákum. Franco Sótó varð annar með 4v og eftir stigaútreikning náði Jóhann Bernhard Jóhannsson þriðja sætinu með 3v. Á æfingu 11. maí sl sigraði Guðjón Páll...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 00:36
Brynjar og Jóhannes efstir á æfingum í lok apríl
Brynjar Steingrímsson sigraði á æfingu sem haldin var 20. apríl sl. Brynjar fékk 4, 5 v í fimm skákum. Annar varð Guðjón Páll Tómason með 4v og þriðji Heimir Páll Ragnarsson með 3,5v og þar með í verðlaunasæti í fyrsta sinn á æfingunum. Á æfingunni 27....
21.4.2009 | 22:50
Hraðkvöld hjá Helli, 27. apríl
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...
31.3.2009 | 02:19
Páskaeggjamót Hellis
Páskaeggjamót Hellis verður haldið mánudaginn 6. apríl 2009, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið...
Spil og leikir | Breytt 3.4.2009 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 23:39
Davíð skákmeistari Hellis!
Davíð Ólafsson vann öruggan sigur á Meistaramóti Hellis sem lauk í gærkveldi. Davíð hlaut 6 vinninga og var heilum vinningi fyrir ofan næstu menn sem voru Hjörvar Steinn Grétarsson, Sævar Bjarnason varaformaður Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon, sem gerði sér...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 15:49
Birkir og Guðmundur efstir á æfingum um miðjan febrúar
Guðmundur Kristinn Lee sigraði á vel skipaðri æfingu sem haldin var 9. febrúar sl. Guðmundur Kristinn fékk fullt hús fimm vinninga í jafn mörgum skákum. Annar varð Patrekur Maron Magnússon með 4v og þriðja sætinu náði Ragnar Eyþórsson með 3,5v. Á næstu...
Spil og leikir | Breytt 17.3.2009 kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar