Færsluflokkur: Spil og leikir

Vigfús nýr formaður Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon var kjörinn formaður Taflfélagsins Hellis á aðalfundi félagsins í gær. Gunnar Björnsson sem hefur verið formaður síðan 2005 lét af störfum. Á fundinum var einnig kjörin ný stjórn. Hana skipa auk Vigfúsar þau Andri Áss Grétarsson,...

Aðalfundur Hellis fer fram 16. júní

Aðalfundur Hellis fer fram þriðjudaginn 16. júní nk. og hefst kl. 18. Fyrir liggur að Gunnar Björnsson, formaður félagsins, 1991-95 og frá 2004 mun láta af formennsku. Félagið hvetur félagsmenn til að fjölmenna.

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði á lokaæfingu vetrarins.

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigraði með 5,5 í sex skákum á síðustu æfingu á vormisseri sem haldin var 25. maí sl. Annar varð Kristján Helgi Magnússon með 5v og þriðji Brynjar Steingrímsson með 4v. Þessi niðurstaða breytti ekki niðurstöðinni í...

Leifur Vilmundarson sigraði á hraðkvöldi 4. maí sl.

Leifur Vilmundarson og Vigfús Ó. Vigfússon urðu efstir og jafnir með 4,5v á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 4. maí sl en Leifur hafði sigur með hvítu mönnunum í bráðabana. Þriðji varð svo Gunnar Nikulásson með 3v. Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Leifur...

Brynjar og Guðjón með fullt hús á æfingum í byrjun maí.

Brynjar Steingrímsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 4. maí sl með 5v í jafn mörgum skákum. Franco Sótó varð annar með 4v og eftir stigaútreikning náði Jóhann Bernhard Jóhannsson þriðja sætinu með 3v. Á æfingu 11. maí sl sigraði Guðjón Páll...

Brynjar og Jóhannes efstir á æfingum í lok apríl

Brynjar Steingrímsson sigraði á æfingu sem haldin var 20. apríl sl. Brynjar fékk 4, 5 v í fimm skákum. Annar varð Guðjón Páll Tómason með 4v og þriðji Heimir Páll Ragnarsson með 3,5v og þar með í verðlaunasæti í fyrsta sinn á æfingunum. Á æfingunni 27....

Hraðkvöld hjá Helli, 27. apríl

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...

Páskaeggjamót Hellis

Páskaeggjamót Hellis verður haldið mánudaginn 6. apríl 2009, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið...

Davíð skákmeistari Hellis!

Davíð Ólafsson vann öruggan sigur á Meistaramóti Hellis sem lauk í gærkveldi. Davíð hlaut 6 vinninga og var heilum vinningi fyrir ofan næstu menn sem voru Hjörvar Steinn Grétarsson, Sævar Bjarnason varaformaður Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon, sem gerði sér...

Birkir og Guðmundur efstir á æfingum um miðjan febrúar

Guðmundur Kristinn Lee sigraði á vel skipaðri æfingu sem haldin var 9. febrúar sl. Guðmundur Kristinn fékk fullt hús fimm vinninga í jafn mörgum skákum. Annar varð Patrekur Maron Magnússon með 4v og þriðja sætinu náði Ragnar Eyþórsson með 3,5v. Á næstu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 83206

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband