Færsluflokkur: Spil og leikir
8.2.2009 | 12:00
Meistaramót Hellis í fullum gangi
Meistaramót Hellis er nú í fullum gangi. Á eftirfarandi má nálgast upplýsingar um gang mála á mótinu: Skák.is - úrslit og almenn umfjöllun Chess-Results - úrslit, pörun, staða, stigaútreikningar og fleira Skákhornið - skákirnar Rybkuskýringar - skákirnar...
3.2.2009 | 12:20
Kristófer Orri og Birkir Karl efstir á æfingum um mánaðamótin.
Kristófer Orri Guðmundsson sigraði örugglega með fullu húsi á æfingu sem haldin var 26. janúar sl með 6v í sex skákum. Í öðru sæti varð Franco Sótó með 4v eins og Damjan Dagbjartsson, Guðjón Páll Tómasson og Jóhannes Guðmundsson en Franco náði öðru...
3.2.2009 | 01:29
"Yðar heilagleiki"
Meistaramót Hellis hófst í kvöld. Strax í fyrstu umferð urðu óvænt úrslit. Á fyrsta borði sigraði Ingi Tandri Traustason stigahæsta keppendann Sigurbjörn Björnsson og Þórhallur Halldórsson sigraði Hrannar Baldursson. Þórhallur er lítt þekktur en hann...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2009 | 23:42
Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar
Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...
Spil og leikir | Breytt 22.1.2009 kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2009 | 19:37
Minningarmót um Jón Þorsteinsson
Minningarmót um Jón Þorsteinsson skákmeistara, lögfræðing og alþingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Jón, sem lést árið 1994, hefði orðið 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefði lifað. Afar góð verðlaun eru í boði en...
13.1.2009 | 18:53
Hraðkvöld hjá Helli, 19. janúar
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 19. janúar og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...
11.1.2009 | 03:21
Hjörvar Steinn sigraði á atkvöldi Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Atkvöldi Hellis sem fram fór 5. janúar sl. í Hellisheimilinu. Hjörvar hlaut 5½ vinning, leyfði aðeins jafntefli í lokaumferðinni við Þorvarð Fannar Ólafsson. Lengi vel var Ingi Tandri Traustason eini maður...
21.12.2008 | 23:41
Íslandsmótið í netskák
Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera...
Spil og leikir | Breytt 26.12.2008 kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2008 | 00:48
180 krakkar með á Jólapakkamóti Hellis
Alls tóku 180 krakkar þátt á vel heppnuðu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára! Keppendur koma víð að og voru úr ríflega 50 skólum og tveir...
Spil og leikir | Breytt 28.2.2009 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2008 | 09:07
Jólapakkamótið hefst kl. 13 - nærri 200 skákmenn skráðir!
Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Enn er hægt að skrá sig en nú eru nærri 200 skákmenn skráðir til leiks! Skráðir keppendur kl. 9: Nafn Skóli Ár Nafn Skóli Fæðingarár tinna chloe kjartansdóttir Leikskólinn Vesturborg 2003...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar