Færsluflokkur: Spil og leikir

Meistaramót Hellis í fullum gangi

Meistaramót Hellis er nú í fullum gangi. Á eftirfarandi má nálgast upplýsingar um gang mála á mótinu: Skák.is - úrslit og almenn umfjöllun Chess-Results - úrslit, pörun, staða, stigaútreikningar og fleira Skákhornið - skákirnar Rybkuskýringar - skákirnar...

Kristófer Orri og Birkir Karl efstir á æfingum um mánaðamótin.

Kristófer Orri Guðmundsson sigraði örugglega með fullu húsi á æfingu sem haldin var 26. janúar sl með 6v í sex skákum. Í öðru sæti varð Franco Sótó með 4v eins og Damjan Dagbjartsson, Guðjón Páll Tómasson og Jóhannes Guðmundsson en Franco náði öðru...

"Yðar heilagleiki"

Meistaramót Hellis hófst í kvöld. Strax í fyrstu umferð urðu óvænt úrslit. Á fyrsta borði sigraði Ingi Tandri Traustason stigahæsta keppendann Sigurbjörn Björnsson og Þórhallur Halldórsson sigraði Hrannar Baldursson. Þórhallur er lítt þekktur en hann...

Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30 . Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótið er...

Minningarmót um Jón Þorsteinsson

Minningarmót um Jón Þorsteinsson skákmeistara, lögfræðing og alþingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Jón, sem lést árið 1994, hefði orðið 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefði lifað. Afar góð verðlaun eru í boði en...

Hraðkvöld hjá Helli, 19. janúar

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 19. janúar og hefst mótið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af...

Hjörvar Steinn sigraði á atkvöldi Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Atkvöldi Hellis sem fram fór 5. janúar sl. í Hellisheimilinu. Hjörvar hlaut 5½ vinning, leyfði aðeins jafntefli í lokaumferðinni við Þorvarð Fannar Ólafsson. Lengi vel var Ingi Tandri Traustason eini maður...

Íslandsmótið í netskák

Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera...

180 krakkar með á Jólapakkamóti Hellis

Alls tóku 180 krakkar þátt á vel heppnuðu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára! Keppendur koma víð að og voru úr ríflega 50 skólum og tveir...

Jólapakkamótið hefst kl. 13 - nærri 200 skákmenn skráðir!

Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Enn er hægt að skrá sig en nú eru nærri 200 skákmenn skráðir til leiks! Skráðir keppendur kl. 9: Nafn Skóli Ár Nafn Skóli Fæðingarár tinna chloe kjartansdóttir Leikskólinn Vesturborg 2003...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband