Færsluflokkur: Spil og leikir
2.11.2008 | 10:33
Metþátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis
Metþátttaka var á afar vel heppnuðu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gær í höfuðstöðvum Olís, Sundargörðum 2. Þátttakendur eru 49 og nú var teflt í 4 flokkum en árið áður voru þeir 41 í tveimur flokkum. Allir sigurvegararnir vor vel að sigrinum...
Spil og leikir | Breytt 3.11.2008 kl. 08:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2008 | 11:34
44 stúlkur skráðar til leiks í Stelpumót Olís og Hellis!
44 stúlkur eru skráðar til leiks á Stelpumót Olís og Hellis sem hefst kl. 13 í dag. Það stefnir því í metþátttöku! Eftirtaldar eru skráðar til leiks þegar 1,5 klst. er þar til mótið hefst. Hildur Berglind Jóhannsdóttir Salaskóli 1999 Elsa María...
31.10.2008 | 19:05
Peðaskák í boði fyrir þær yngstu!
Á Stelpuskákmóti Hellis og Olís verður boðið upp á Peðaskák fyrir þær stelpur sem ekki treysta sér í venjulega skák. Þar eru reglurnar sem hér segir: Reglurnar: Keppendur nota einungis peð. Það eru aðeins 2 möguleikar til að vinna í peðaskák: Sá keppandi...
28.10.2008 | 23:04
Stelpumót Olís og Hellis
Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13. Öllum stelpum á öllum aldri er boðið til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, þótt þær kunni lítið. Fjölbreytt og aldursskipt...
27.10.2008 | 21:26
Hallgerður Helga Íslandsmeistari kvenna!
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1915) varð þann 24. október Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríði Björg Helgadóttur í lokaumferð Íslandsmót kvenna. Hallgerður hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Önnur varð Guðlaug Þorsteinsdóttir (2156),...
27.10.2008 | 21:22
Jóhanna Björg Íslandsmeistari 15 ára og yngri!
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Taflfélaginu Helli, varð í 18. október Íslandsmeistari 15 ára og yngri. Þetta er í fyrsta skipti stúlkna nær þeim árangri. Hún er jafnframt Íslandsmeistari telpna en það er í 11. sinn á 12 árum sem stúlkna úr Helli ber þann...
27.10.2008 | 21:16
Hellir endaði í 52. sæti á EM
Skáksveit Hellis hafnaði í 52. sæti á EM taflfélaga sem fram 17.-23. október í Kallithea í Grikklandi. Róbert Harðarson, sem leiddi sveitina, var býsna nálægt því að ná áfanga að alþjóðlegu meistaratitli en minnstu munaði að hann ynni Emil Hermansson í...
21.10.2008 | 16:27
Kristófer Orri sigursæll á æfingum
Kristófer Orri Guðmundsson hefur verið ósigrandi á síðustu þremur barna- og unglingaæfingum og unnnið þær allar örugglega og þar af tvær síðustu með fullu húsi. Á æfingu 6. október fékk Kristófer Orri 5,5v í sex skákum. Annar varð Brynjar Steingrímsson...
Spil og leikir | Breytt 5.11.2008 kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2008 | 19:42
Punktar #2
Ég nenni ekki að hugsa þannig að þetta er bara fint í punktum aftur Ísinn hérna er svo góður að það er kjöt og drasl í forrétt...ís í aðalrétt! Að vera eina sveitin sem teflir uppi á sviði....nice....að sýna hinum 62 sveitunum plömmer...
19.10.2008 | 14:06
Atkvöld hjá Helli, 20. október
Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 20. október 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær í...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar