Færsluflokkur: Spil og leikir

Punktapistill

Þetta verður bara i punktum i dag. Jafntefli i dag, við erum ekki sáttir Sæll Boris....gaman að sjá þig alltaf svona vel gyrtan! Sæll herra Zvjaginsev...ehhh fin klipping en þú veist að það er 2008, ekki 1987 og þú ert Rússi, þ.a.l. eru ekki heldur frá...

Stutt um 1. umferð

Ekkert óvænt var við pörunina i fyrstu umferð. Við vissum að við myndum fá sterka GM sveit og reyndar fengum við þá sveit sem að stefndi lengst af í að við fengum, tékkneska GM sveit. Bolarnir fengu svo svakalega spænska sveit með Akopian á fjórða borði...

Mættir til Kallitheu á Evrópukeppni Taflfélaga

Jæja bæði liðin eru komin á mótsstað eftir langt og strangt ferðalag í gær. Flestir tóku því rólega i dag enda mjög þreyttir eftir langt og strangt ferðalag. Klukkan er nú vel yfir 22 að staðartíma og Omar sem við skipuðum sem liðsstjóra er á...

Kristófer Orri, Þormar Leví og Brynjar efstir á æfingu.

Kristófer Orri Guðmundsson, Þormar Leví Magnússon og Brynjar Steingrímsson urðu efstir og jafnir með 4v á æfingu sem haldin var 29. september sl. Eftir stigaútreikning voru Kristófer Orri og Þormar Leví enn efstir og jafnir en þá var gripið til...

Hjörvar Steinn sigraði á atkvöldi

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði örugglega á atkvöldi Hellis sem haldið var 29. september 2008. Hjörvar fékk fullt hús eða sjö vinninga í sjö skákum. Hart var barist um næstu sæti en þar urðu jafnir í 2. - 4. sæti voru Hörður Aron Hauksson, Gísli Hólmar...

Atkvöld hjá Helli, 29. september

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Tilvalin upphitun...

Kristófer Orri sigraði á unglingaæfingu

Kristófer Orri sigraði á unglingaæfingu Hellis sem fram fór í dag. Annar varð Brynjar og þriðji varð Franco. Næsta mánudag er pizzuæfing og hvetjum við ykkur, krakkar til að fjölmenna! Lokastaðan: 1. Kristófer Orri - 4,5v. af 5. 2. Brynjar - 4v. af 5 3....

Jón Halldór og Kristófer Orri efstir á æfingu

Jón Halldór og Kristófer Orri urðu efstir og jafnir á unglingaæfingu sem fram fór fyrir viku síðan. Þeir hlutu báðir 4½ vinning í 5 skákum, gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign. Jón Halldór hafði betur eftir stigaútreikning. Fimm skákmenn voru jafnir í...

Ómar Salama og Elsa María efst á hraðkvöldi.

Omar Salama og Elsa María Kristínardóttir urðu efst og jöfn á hraðkvöldi Hellis sem haldið 8. september. Þau fengu bæði 6,5v í 7 skákum og voru líka jöfn á öllum stigum og innbyrðis viðureignin endaði með jafntefli þannig að grípa þurfti til hlutkestis...

Hraðkvöld hjá Helli, 8. september

Hraðkvöld hjá Helli verður haldið mánudaginn 8. september í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20. Eins og venjulega eru tefldar 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma þannig að mótið tekur tiltölulegan stuttan tíma! Ljúffeng verðlaun í boði!...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband