Færsluflokkur: Spil og leikir

Vigfús sigraði á atkvöldi.

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði með 6v í 6 skákum á atkvöldi Hellis sem haldið var 25. ágúst sl. Þar með lauk þrátt fyrir góða mætingu loksins þriggja ár bið eftir sigri á þessum æfingum því síðast vann Vigfús 29. ágúst 2005. Í öðru sæti varð Magnús...

Úrslit 2. umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga

Öllum viðureignum 2. umferðar (8 liða úrslita) Hraðskákkeppni taflfélaga er lokið. TR, Hellir, Akureyringar og Bolvíkingar eru þau lið sem eftir eru í pottinum. Á morgun verður dregið hvaða lið mætast í undanúrslitum sem á að vera lokið 10. september. 2....

Þröstur og Magnús Örn sigruðu á Borgarskákmótinu

Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson, sem tefldi fyrir Ístak, og Magnús Örn Úlfarsson, sem tefldi fyrir Suzuki bíla, urðu efstir og jafnir á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þröstur hafði betur eftir stigaútreikning. Þeir gerðu...

Skráðir skákmenn á Borgarskákmótinu (18-08)

Skráðir keppendur á Borgarskákmótinu, þann 18. ágúst kl. 09:30: SNo. Name NRtg IRtg 1 IM Arnar Gunnarsson 0 2442 2 FM Magnus Orn Ulfarsson 0 2403 3 FM Robert Lagerman 0 2354 4 FM Gudmundur Kjartansson 0 2328 5 FM David Olafsson 0 2313 6 WGM Lenka...

Borgarskákmótið fer fram 18. ágúst

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 18. ágúst , og hefst það kl. 16:00 . Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir, að mótinu, sem og síðustu ár. Gera má ráð fyrir að...

EM-lið Hellis

Hellir tekur þátt í EM talfélaga sem fram fer í Kallithea í Grikklandi dagana 17.-23. október nk. Þetta er í 11 sinn sem félagið tekur þátt í mótinu á 12 árum. Fyrst tók félagið þátt árið 1997 og hefur ávallt tekið þátt nema árið 2000. Lið Hellis skipa:...

Fjörlegu alþjóðlegu móti lokið

Fjörlegu alþjóðlegu móti Hellis lauk sl. miðvikudag. Þar var hraustlega teflt og lítið um stutt jafntefli. Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev vann fremur öruggan sigur fékk 7½ vinning eða tveimur vinningum meira en næstu menn. Lazarev gerði 3 stutt...

Maraþon-helgi lokið

Það er ekki laust við að orkuforðinn sé að nálgast hættumörk eftir fimm erfiðar kappskákir um helgina og það er gott að komast í eðlilegt "ein skák á dag"-prógram. Ég hefði samt ekki viljað breyta neinu varðandi skipulagið því að þótt að svona ströng...

Fjör í Feninu

Þegar þetta er ritað er þriðja umferð alþjóðlega mótsins í fullum gangi og reyndar einnig þriðja umferð helgarmóts TR og Hellis. Sigurður Daða vann Atla Freyr, Lazarev vann Omar og Hjörvar vann Heikki. Enn sitja að tafli Björn og Róbert sem og Magnús og...

Óstöðvandi Pólverji?

Pólverjinn Misiuga hefur komið sterkur inn það sem af er mótinu. Í dag hafði hann Hjörvar Stein í spennandi skák þar. Róbert vann Westerinen nokkuð örugglega og Magnús Örn vann Atla Frey í fórnarskák þar sem Atli fórnaði en Magnús varðist og hafði betur....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband