Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákirnar komnar!

Hćgt er ađ skođa skákir fyrstu umferđar á Skákhorninu. Ţćr má m.a. finna á PGN hér á síđunni (í tenglasafni til vinstri), einnig á HTML-formi međ Rybku skýringum sem og á sjálfu Skákhorninu ţar sem ţćr birtast ávallt fyrst. Önnur umferđ hefst kl. 17:30....

Hellismótiđ hafiđ!

Fiskmarkađsmót Hellis hófst í dag. Fyrstir til ađ klára voru ungu mennirnir Hjörvar og Atli ţar sem Hjörvar hafđi betur. Omar og Magnús Örn gerđu jafntefli sem og Heikki og Björn. Pólverjinn Misiuga lagđi Róbert. Skák umferđarinnar var hins vegar skák...

Alţjóđlega mótiđ í dag!

Alţjóđlegt skákmót Hellis hefst í dag í húsakynnum Skákskólans Íslands, Faxafeni 12. Ţátt taka 10 skákmenn en mótinu er ćtlađ ađ styđja menn til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. 6˝ vinning ţarf í áfanga. A mótinu taka ţátt stórmeistararnir...

Bjarni Jens skákmeistari Hellis

Hinn ungi og efnilegi skákmađur Bjarni Jens Kristinsson (1822) er skákmeistari Hellis og reyndar sá yngsti í sögu Hellis en Bjarni fćddist áriđ 1991, sama ár og félagiđ var stofnađ! Bjarni vann Pál Andrason í lokaumferđinni og varđ í 2.-3. sćti ásamt...

Meistaramótiđ hafiđ!

Meistaramót Hellis er hafiđ og hófst í gćr. Oft hafa fleiri skákmenn en tekiđ ţátt en alls taka 15 skákmenn ţátt. Međal keppenda er stórmeistarinn Henrik Danielsen. Ţađ er í fyrsta sem stórmeistari tekur ţátt en reyndar tók Ţröstur Ţórhallsson ţátt hér í...

Meistaramót Hellis!

Meistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Lokauppgjör unglingamótsins

Í gćr lauk alţjóđlegu unglingamóti Hellis. Viđ sem stóđum ađ mótinu erum ákafleg stolt međ mótiđ sem ađ öllu leyti gekk mjög vel. Eins og áđur hefur komiđ fram tóku 28 skákmenn frá fimm löndum ţátt auk ţess sem íslensku skákmennirnir komu víđa ađ. Ţađ...

Sverrir í 1.-4. sćti!

Sjá nánar frétt á Skák.is . Skákir mótsins má finna hér. Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér . Myndir má finna hér. Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results . Nýr pistill um mótiđ vćntanlegur á morgun ţar sem vefstjóri ćtlar...

Sverrrir í 1.-2 sćti

Sjá nánar frétt á Skák.is . Skákir mótsins má finna hér. Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér . Myndir má finna hér. Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results . Nýr pistill um gang mála svo vćntanlegur síđar í dag. Fylgist...

Fótbolti, kökur og skák á unglingamóti!

Minni fyrst á tenglana til vinstri ţar sem finna má úrslit, myndir, skákir o.ţ.h. Sjálfur var ég ekki skákstjóri í morgunumferđ dagsins. Fór til Keflavíkur eldsnemma í morgun til ađ fylgjast međ yngri stráknum í fótbolta. Ţegar ég kveikti á bílnum sýndi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband