Færsluflokkur: Spil og leikir

Lenka efst!

Lenka Ptácníkvová (2290) og egyski stórmeistarinn Walaa Sarwat (2397) eru efst með tvo vinninga, að lokinni annarri umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis, sem fram fór í kvöld í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.  Lenka sigraði Pólverjann Andrezej Miziuga...

Skákir fyrstu umferðar

Skákir fyrstu umferðar eru nú aðgengilegar hér á vefnum.  Það er Eyjólfur Ármannsson, sem sér um innsláttur, eins og hefðbundið er á Hellismótum.   Mynd: Ingvar Þór Jóhannesson og Egyptinn Walaa Sarwat.     

Fall er fararheill, (hversu ömurlegt orðtak er það annars?)

Björn Þorfinnsson skrifar: Þá er fyrstu umferð í Fiskmarkaðsmóti Hellis lokið farsællega. Það er alltaf smá beigur í skipuleggjendum þegar fyrsta umferð alþjóðlegra móta er að hefjast og því er spennufallið mikið þegar umferðin er komin í gang. Ingvar...

Bragi, Hjörvar og Lenka unnu

Fiskmarkaðsmót Hellis hófst fyrr í kvöld.  Þegar þetta er ritað er þremur skákum lokið.   Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson sigraði, kollega sinn, Sævar Bjarnason, Hjörvar Steinn Grétarsson lagði Björn Þorfinnsson og Lenka Ptácníková sigraði...

Fiskmarkaðsmót Hellis hefst í dag!

Síðar í dag, miðvikudaginn 20.júní, kl. 17.00, hefst Fiskmarkaðsmót Taflfélagsins Hellis í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12. Mótið er sérstaklega skemmtilegt fyrir þær sakir að áhrif alþjóðavæðingar íslensks samfélags eru afar greinileg á...

HHÍ og Suzuki bílar sigrðu á Mjóddarmótinu

Bragi var í miklum ham og vann hvern andstæðinginn að fætur öðrum og þar með talin Arnar í 3. umferð.  Það var ekki fyrr en Davíð Kjartansson lagði hann í sjöttu umferð að Arnar náði honum betur honum að vinningum og koma þeir jafnir í mark með...

Mjóddarmót Hellis fer fram 16. júní

Verðlaun eru sem hér segir: 1. 10.000 2.   6.000 3.   4.000 Sigurvegar Mjóddarmót Hellis og fyrirrennara þess frá upphafi: Mmótið hét Firmakeppni Hellis og TR árið 1997, Fyrirtækjakeppni Hellis árið 1998, Kosningamót Hellis árið 1999 en hefur...

Tómas rúllar upp hraðkvöldi.

Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1.   Tómas Björnsson 7v/7 2.   Elsa María Þorfinnsdóttir 5v 3.   Sigurður Ingason 4,5v 4.   Sæbjörn Guðfinnsson 4,5v 5.   Vigfús Ó. Vigfússon 4v 6.   Yuri Garrett 4v 7.   Sigurður Kristjánsson 3v 8.   Örn Stefánsson...

Paul sigraði í stigakeppninni og Jóhannes með bestu mætingu á æfingum.

Níu krakkar mættu mjög vel í vetur og hlutu öll viðurkenningu fyrir góða mætingu. Það eru: Jóhannes Guðmundsson            33 mætingar Patrekur Ragnarsson                   32 ----“------ Paul Frigge                                    32...

Dagur Andri sigraði á síðustu æfingu fyrir sumarhlé.

Þeir sem tóku þátt í æfingunni voru: Dagur Andri Friðgeirsson,   Dagur Kjartansson,   Franco Soto, Kristófer Orri Guðmundsson, Emil Sigurðarson,   Jóhannes Guðmundsson, Patrekur Ragnarsson, Brynjar Steingrímsson

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 83834

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband