Færsluflokkur: Spil og leikir
21.6.2007 | 21:47
Lenka efst!
Lenka Ptácníkvová (2290) og egyski stórmeistarinn Walaa Sarwat (2397) eru efst með tvo vinninga, að lokinni annarri umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis, sem fram fór í kvöld í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Lenka sigraði Pólverjann Andrezej Miziuga...
20.6.2007 | 22:36
Skákir fyrstu umferðar
Skákir fyrstu umferðar eru nú aðgengilegar hér á vefnum. Það er Eyjólfur Ármannsson, sem sér um innsláttur, eins og hefðbundið er á Hellismótum. Mynd: Ingvar Þór Jóhannesson og Egyptinn Walaa Sarwat.
20.6.2007 | 22:04
Fall er fararheill, (hversu ömurlegt orðtak er það annars?)
Björn Þorfinnsson skrifar: Þá er fyrstu umferð í Fiskmarkaðsmóti Hellis lokið farsællega. Það er alltaf smá beigur í skipuleggjendum þegar fyrsta umferð alþjóðlegra móta er að hefjast og því er spennufallið mikið þegar umferðin er komin í gang. Ingvar...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2007 | 20:21
Bragi, Hjörvar og Lenka unnu
Fiskmarkaðsmót Hellis hófst fyrr í kvöld. Þegar þetta er ritað er þremur skákum lokið. Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson sigraði, kollega sinn, Sævar Bjarnason, Hjörvar Steinn Grétarsson lagði Björn Þorfinnsson og Lenka Ptácníková sigraði...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2007 | 14:15
Fiskmarkaðsmót Hellis hefst í dag!
Síðar í dag, miðvikudaginn 20.júní, kl. 17.00, hefst Fiskmarkaðsmót Taflfélagsins Hellis í húsakynnum Skáksambands Íslands, Faxafeni 12. Mótið er sérstaklega skemmtilegt fyrir þær sakir að áhrif alþjóðavæðingar íslensks samfélags eru afar greinileg á...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2007 | 21:23
HHÍ og Suzuki bílar sigrðu á Mjóddarmótinu
Bragi var í miklum ham og vann hvern andstæðinginn að fætur öðrum og þar með talin Arnar í 3. umferð. Það var ekki fyrr en Davíð Kjartansson lagði hann í sjöttu umferð að Arnar náði honum betur honum að vinningum og koma þeir jafnir í mark með...
6.6.2007 | 22:17
Mjóddarmót Hellis fer fram 16. júní
Verðlaun eru sem hér segir: 1. 10.000 2. 6.000 3. 4.000 Sigurvegar Mjóddarmót Hellis og fyrirrennara þess frá upphafi: Mmótið hét Firmakeppni Hellis og TR árið 1997, Fyrirtækjakeppni Hellis árið 1998, Kosningamót Hellis árið 1999 en hefur...
5.6.2007 | 12:20
Tómas rúllar upp hraðkvöldi.
Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Tómas Björnsson 7v/7 2. Elsa María Þorfinnsdóttir 5v 3. Sigurður Ingason 4,5v 4. Sæbjörn Guðfinnsson 4,5v 5. Vigfús Ó. Vigfússon 4v 6. Yuri Garrett 4v 7. Sigurður Kristjánsson 3v 8. Örn Stefánsson...
Níu krakkar mættu mjög vel í vetur og hlutu öll viðurkenningu fyrir góða mætingu. Það eru: Jóhannes Guðmundsson 33 mætingar Patrekur Ragnarsson 32 ---------- Paul Frigge 32...
4.6.2007 | 19:52
Dagur Andri sigraði á síðustu æfingu fyrir sumarhlé.
Þeir sem tóku þátt í æfingunni voru: Dagur Andri Friðgeirsson, Dagur Kjartansson, Franco Soto, Kristófer Orri Guðmundsson, Emil Sigurðarson, Jóhannes Guðmundsson, Patrekur Ragnarsson, Brynjar Steingrímsson
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 83834
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar