Færsluflokkur: Spil og leikir

Skákir fjórðu umferðar

Skákir fjórðu umferðar eru komnar í hús, Eyjólfur snöggur að vanda.  Fimmta umferð hófst kl. 17.    Mynd: Pólverjinn Misiuga hefur komið á óvart með góðri frammistöðu en hann lagði Sævar Bjarnason í fjórðu umferð.  

Lenka og Bragi efst!

Gunnar Björnsson skrifar:  Lenka Ptácníková og Bragi Þorfinnsson er efst á Fiskmarkaðsmóti Hellis með 3,5 vinning að lokinni fjórðu umferð, sem var að klárast.  Lenka gerði örjafntefli við eiginmann sinn, Omar Salama, en Bragi sigraði Spánverjann...

Hjörvar náði fram hefndum...

Ingvar Jóhannesson skrifar : Skák er ömurleg................................það er ekki hægt að hafa skákblogg án þess að færslan "Skák er ömurleg" komi fram á endanum. Ég á allavega erfitt með að hugsa annað og að mótívera mig þegar ég er nýbúinn að...

Hjónajafntefli á Fiskmarkaðsmótinu

Hjónin Lenka Ptácníková og Omar Salama gerðu stutt jafntefli í 4. umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis, sem fram fór í morgun.   Lenka er því sem fyrr efst en Bragi Þorfinnsson getur náð henni að vinningum leggi hann Spánverjann Fonseca að velli. Fjórða umferð...

Skákir þriðju umferðar

Skákir þriðju umferðar eru nú komnar í hús en Eyjólfur Ármannsson er snöggur að vanda í innslættinum.   Mynd: Eyjólfur Ármannsson að spjalli við Björn Ívar Karlsson, sem nýgenginn er úr Taflfélagi Vestmanneyja.      

Lenka efst með fullt hús eftir sigur á Hjörvari

Gunnar Björnsson skrifar:  Lenka Ptácníková (2290) sigraði Hjörvar Stein Grétarsson (2156) í þriðju umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem fram fór í kvöld í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12, og leiðir með fullu húsi og virðist til alls líkleg á mótinu. ...

Þorfinnsbræður - Egyptar 2-0

Gunnar Björnsson skrifar: Egyptarnir Sarwat Walaa og Omar Salama sóttu ekki gull í greipar Þorfinnsbræðra. þeirra Björns og Braga, í 3. umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem fram fór í kvöld, og máttu báðir lúta í gras.   Lenka Ptácníková er hins vegar...

Djöfullinn, ég sem var að borða hamborgara!

Gunnar Björnsson skrifar:  Svo sagði einn áhorfenda á þriðju umferð Fiskmarkaðsmóts Hellis, sem hófst í kvöld, þegar hann sá veitingarnar sem Grétar, faðir Hjörvars, hafði keypt en þau hjónin hafa sett ný viðmið varðandi veitingar á skákmótum og þarf...

Ber er hver að baki...

Björn Þorfinnsson skrifar: Þá er 2.umferð Fiskmarkaðsmótsins lokið eftir harða baráttu. Umferðin hófst mjög skemmtilega því Hjördís móðir Hjörvars mætti á skákstað með eina rosalegustu súkkulaðiköku sem undirritaður hefur séð lengi. Svokölluð "fitubomba"...

Skákir 2. umferðar

Skákir 2. umferðar eru nú aðgengilegar!  Eyjólfur Ármannsson fær sérstakar þakkir fyrir að vera snar í snúningi á innslættinum! 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband