Færsluflokkur: Spil og leikir

Dramatísk umferð

Sjöunda umferð Fiskmarkaðsmótsins var tefld í kvöld og er óhætt að segja að hún hafi verið sú mest spennandi til þessa og dramatísk í þokkabót   Bragi Þorfinnsson tapaði sinni fyrstu skák er hann gleymdi sér og féll á tíma gegn Omari Salama.  Hjörvar...

Hörkuskákir í gangi!

Það eru hörkuskákir í gangi í sjöundu umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem nú er í gangi.  Misiuga yfirspilaði Fonseca og Lenka vann Sævar Bjarnason.    Allt stefnir í æsispennandi skák hjá Heiðrúnarmönnunum Ingvari og Birni þar sem sá síðarnefndi leggur allt...

Skákir sjöttu umferðar

Skákir sjöttu umferðar Fiskmarkaðsmótsins eru nú aðgengilegar!  Minni á sjöundu umferð sem hefst kl. 17 á morgun. Mynd: Misiuga og Sarwat tefldu miklu maraþonskák í sjöttu umferð sem varð alls 117 leikir!

Bragi með vinnings forskot eftir jafntefli gegn Hjörvari

Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson hélt jafntefli gegn Hjörvari Steini Grétarssyni í sjöttu umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem fram fór í dag.   Bragi leiðir og hefur 5 vinninga.  Í 2.-3. sæti eru Björn bróðir hans, sem sigraði Spánverjann Fonseca í...

Hjörvar - Heiðrún 2,5-0,5

Heiðrúnardrengirnir riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Hjörvari Stein Grétarssyni en aðeins Braga Þorfinnssyni tókst að halda jöfnu. Ljóst er að aðrir Heiðrúnardrengir eins og t.d. Stefán Kristjánsson og Jón Viktor Gunnarsson hrósa nú...

Ljúffengar veitingar á Fiskmarkaðsmóti!

Enginn hefur þurft að þola sult hér á Fiskmarkaðsmótinu en Hjördís móðir hans Hjörvars bauð upp tvær afar lystugar kökur hér í dag! Reyndar sást einn keppandi, sem tók kannski fullt mikið á því í  kökuátinu hlaupa hratt inn um ákveðna hurð.  Niðurstaða ...

Húnsvöfflur og Hjördísarkaka í boði á eftir!

Gunnar Björnsson skrifar:  Það er óneitanlega mikil tilhlökkun fyrir sjöttu umferðina sem hefst á eftir en Björn hefur boðað aukinn skammt af Húnsvöfflunum en nú er í gangi könnun, hér á vinstri hluta síðunnar, um það hvor bakaði deigið, Björn eða mamma...

Skákir fimmtu umferðar

Skákir fimmtu umferðar eru nú aðgengilegar!  Sjötta umferð hefst kl. 14 á morgun og þar mætast m.a. Lenka og Ingvar og Bragi og Hjörvar.  Mun Hjörvar halda áfram að slátrun á Heiðrúnarpiltum?    Mynd: Hjörvar "Rooney" og Ingvar Þór að stúdera skákina sem...

Bragi með eins vinnings forskot!

Gunnar Björnsson skrifar:   Bragi Þorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Fiskmarkaðsmótinu og að þessu sinni var fórnarlambið Pólverjinn Andrezj Misiuga.  Bragi hefur nú 4,5 vinning og er vinningi fyrir ofan næstu menn.  Aðeins Björn bróðir hefur náð...

Djúsí Húnsvöfflur - Bragi með sterkan leik!

Gunnar Björnsson skrifar:  Björn Þorfinnsson lætur menn yfirleitt ekki eiga neitt inni hjá sér.  Í upphafi umferðar í dag mætti Húnninn hinn glaðbeittasti vopnaður vöffludegi........ reyndar var það mamma hans sem setti í deigið.  Í upphafi umferðar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband