Færsluflokkur: Spil og leikir

Lenka norðurlandameistari!

Röð efstu manna: 1. Lenka Ptácníková (2239) 9,5 v. af 11 2. Christin Andersson (2139), Svíþjóð, 9 v. 3.-4. Svetlana Agrest (2276), Svíþjóð, og Oksana Vovk (2164), Danmörku, 7 v. 5. Inna Agrest (2085), Svíþjóð, 6,5 v. 6. Silja Bjerke (2196),...

Salaskóli heimsmeistari grunnskóla!

Sjá nánar á vefsíðu Hrannars:  http://don.blog.is/blog/don/

Alþjóðleg starfsemi Hellis 1991-2007

Gunnar Björnsson skrifar: Hellir var stofnaður árið 1991.  Á þeim árum hefur félagið staðið fyrir 10 alþjóðlegum viðburðum en ekkert innlent félag hefur staðið fyrir sambærilegri alþjóðlegri starfsemi og Hellir þessi ár. Skoðum smá yfirlit yfir...

Uppgjör mótsins - það fyrra

Gunnar Björnsson skrifar: Bragi Þorfinnsson vann góðan sigur á Fiskmarkaðsmóti Hellis sem fram fór 20.-27. júní.  Bragi tefli afar vel á mótinu og átti t.d. tvo mjög góða sigra gegn Sarwat, hinum egypska, og Ingvari Þór Jóhannessyni, í lokaumferðinni þar...

Skákir níundu umferðar

Skákir níundu umferðar eru nú komnar á vefinn.  Það var Eyjólfur Ármannsson , sem sér um innslátturinn, eins og ávallt á Hellismótum og þökkum við honum kærlega fyrir það. Ég vil hvetja menn til að fylgjast áfram með vefnum enda eiga hér eftir að koma...

Mikið djöfulli er þetta djúsí.....

Björn Þorfinnsson skrifar: Þá er það undanfari bloggfærslunnar miklu sem kemur næstu daga. Ég er með munninn gjörsamlega úttroðinn af kínversk matreiddu svínakjöti sem Sævar mætti með - Húnn með bráð í kjafti er glaður Húnn. Alveg ótrúlega góður matur og...

Bragi sigurvegari Fiskmarkaðsmótsins!

Bragi Þorfinnsson sigraði Ingvar Þór Jóhannesson í flottri skák í lokaumferð Fiskmarkaðsmótsins og braut þar enda á óslitna sigurgöngu Ingvars sem hafði unnið fjórar skákir í röð.   Bragi fetaði í fótspor Björns bróður síns og fórnaði drottningunni gegn...

Skákir áttundu umferðar

Skákir áttundu og næstsíðustu umferðar Fiskmarkaðsmótsins eru nú aðgengilegar! Níunda umferð fer fram í kvöld og hefst kl. 17.  Sævar Bjarnason ætlar þá að bjóða upp á kínverskar veitingar.  Í gær voru ljúffengar tékkneskar veitingar í boði Lenku.    ...

Bragi í forystu!

Bragi Þorfinnsson sigraði Lenku Ptácníkovu í áttundu og næstsíðustu umferð Fiskmarkaðsmóti Hellis og er einn efstur með 6 vinninga því helsti andstæðingur hans egypski alþjóðlegi meistarinn gerði jafntefli við landa sinn Omar Salama og er annar með 5,5...

Skákir sjöundu umferðar - allar skákir komnar!

Skákir sjöundu umferðar Fiskmarkaðsmótsins eru nú komnar í hús.  Reyndar vantar enn skák Hjörvars og Sarwats en henni verður væntanlega bætt við á morgun. Update, 26. júní 2007, kl. 9: 27: Búið að bæta við skák Sarwats og Hjörvars.  Mynd: Omar í þungum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband