Færsluflokkur: Spil og leikir
29.7.2007 | 13:59
Lenka norðurlandameistari!
Röð efstu manna: 1. Lenka Ptácníková (2239) 9,5 v. af 11 2. Christin Andersson (2139), Svíþjóð, 9 v. 3.-4. Svetlana Agrest (2276), Svíþjóð, og Oksana Vovk (2164), Danmörku, 7 v. 5. Inna Agrest (2085), Svíþjóð, 6,5 v. 6. Silja Bjerke (2196),...
19.7.2007 | 21:57
Salaskóli heimsmeistari grunnskóla!
Sjá nánar á vefsíðu Hrannars: http://don.blog.is/blog/don/
30.6.2007 | 00:13
Alþjóðleg starfsemi Hellis 1991-2007
Gunnar Björnsson skrifar: Hellir var stofnaður árið 1991. Á þeim árum hefur félagið staðið fyrir 10 alþjóðlegum viðburðum en ekkert innlent félag hefur staðið fyrir sambærilegri alþjóðlegri starfsemi og Hellir þessi ár. Skoðum smá yfirlit yfir...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.6.2007 | 18:11
Uppgjör mótsins - það fyrra
Gunnar Björnsson skrifar: Bragi Þorfinnsson vann góðan sigur á Fiskmarkaðsmóti Hellis sem fram fór 20.-27. júní. Bragi tefli afar vel á mótinu og átti t.d. tvo mjög góða sigra gegn Sarwat, hinum egypska, og Ingvari Þór Jóhannessyni, í lokaumferðinni þar...
28.6.2007 | 12:51
Skákir níundu umferðar
Skákir níundu umferðar eru nú komnar á vefinn. Það var Eyjólfur Ármannsson , sem sér um innslátturinn, eins og ávallt á Hellismótum og þökkum við honum kærlega fyrir það. Ég vil hvetja menn til að fylgjast áfram með vefnum enda eiga hér eftir að koma...
27.6.2007 | 21:29
Mikið djöfulli er þetta djúsí.....
Björn Þorfinnsson skrifar: Þá er það undanfari bloggfærslunnar miklu sem kemur næstu daga. Ég er með munninn gjörsamlega úttroðinn af kínversk matreiddu svínakjöti sem Sævar mætti með - Húnn með bráð í kjafti er glaður Húnn. Alveg ótrúlega góður matur og...
27.6.2007 | 19:32
Bragi sigurvegari Fiskmarkaðsmótsins!
Bragi Þorfinnsson sigraði Ingvar Þór Jóhannesson í flottri skák í lokaumferð Fiskmarkaðsmótsins og braut þar enda á óslitna sigurgöngu Ingvars sem hafði unnið fjórar skákir í röð. Bragi fetaði í fótspor Björns bróður síns og fórnaði drottningunni gegn...
27.6.2007 | 09:25
Skákir áttundu umferðar
Skákir áttundu og næstsíðustu umferðar Fiskmarkaðsmótsins eru nú aðgengilegar! Níunda umferð fer fram í kvöld og hefst kl. 17. Sævar Bjarnason ætlar þá að bjóða upp á kínverskar veitingar. Í gær voru ljúffengar tékkneskar veitingar í boði Lenku. ...
26.6.2007 | 21:54
Bragi í forystu!
Bragi Þorfinnsson sigraði Lenku Ptácníkovu í áttundu og næstsíðustu umferð Fiskmarkaðsmóti Hellis og er einn efstur með 6 vinninga því helsti andstæðingur hans egypski alþjóðlegi meistarinn gerði jafntefli við landa sinn Omar Salama og er annar með 5,5...
Spil og leikir | Breytt 30.6.2007 kl. 07:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2007 | 23:05
Skákir sjöundu umferðar - allar skákir komnar!
Skákir sjöundu umferðar Fiskmarkaðsmótsins eru nú komnar í hús. Reyndar vantar enn skák Hjörvars og Sarwats en henni verður væntanlega bætt við á morgun. Update, 26. júní 2007, kl. 9: 27: Búið að bæta við skák Sarwats og Hjörvars. Mynd: Omar í þungum...
Spil og leikir | Breytt 26.6.2007 kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar