Færsluflokkur: Spil og leikir
17.5.2007 | 04:13
Hrannar Baldursson sigraði á hraðkvöldi
Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Hrannar Baldursson 6,5v/7 2. Sæbjörn Guðfinnsson 6v 3. Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v 4. Eggert Ísólfsson 4,5v 5. Dagur Andri Friðgeirsson 4,5v 6. Sigurður Kristjánsson 4v 7. Elsa María Þorfinnsdóttir 3v 8. ...
14.5.2007 | 22:45
Stigamót Hellis fer fram 17.-20. maí
Þátttökugjald eru kr. 3.000 fyrir alla og rennur óskipt í verðlaunasjóð mótsins. Allir þátttakendur þurfa að greiða sama gjald. Umferðatafla: 1 . umferð, fimmtudaginn 17. maí, kl. 13-17 2 . umferð, fimmtudaginn . 17. maí kl. 1 9 -2 3 3...
7.5.2007 | 22:28
Hraðkvöld, 14. maí
Sigurvegarinn fær pizzu fyrir tvo frá Domionos auk þess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fær sömu verðlaun. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Allir velkomnir!
5.5.2007 | 11:13
Jökull og Dagur Andri sigra á æfingum í lok apríl.
Þeir sem tóku þátt í þessum æfingum voru: Jökull Jóhannsson, Emil Sigurðarsson, Franco Soto, Kristófer Orri Guðmundsson, Patrekur Ragnarsson, Brynjar Steingrímsson, Jóhannes Guðmundsson, Skarphéðinn Sigurðarsson, Dagur Andri Friðgeirsson...
17.4.2007 | 18:51
Vigfús sigraði á atkvöldi.
Lokastaðan á atkvöldinu: 1. Vigfús Ó. Vigfússon 7v/7 2. Sigurður Kristjánsson 5,5v 3. Elsa María Þorfinnsdóttir 4,5 4. Einar Ólafsson 4v 5. Dagur Kjartansson 3v 6. Örn Leó Jóhannsson 2v 7. Alexander Már Brynjarsson 1v 8. Pétur...
17.4.2007 | 18:33
Hafsteinn með fullt hús á æfingu.
Þeir sem tóku þátt í æfingunni voru: Hafsteinn Björn Gunnarsson, Paul Frigge, Dagur Kjartansson, Sverrir Steinn Gunnarsson, Jökull Jóhannsson, Kristófer Orri Guðmundsson, Jóhannes Guðmundsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Patrekur Ragnarsson,...
12.4.2007 | 19:40
Styrktaraðilar alþjóðlegs móts Hellis og TR
Kaupþing hf. Skáksamband Íslands Bakarameistarinn ehf Faxaflóahafnir Gissur og Pálmi Glitnir Hitaveita Suðurnesja Íþrótta og tómstundaráð Rvk Nettó í Mjódd Olís Spron Staðarskáli Suzuki bílar Verkfræðistofa Sigurðar Thorods...
10.4.2007 | 03:48
Næsta æfing og atkvöld
Næsta atkvöld Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 16. apríl 2007 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna...
9.4.2007 | 20:17
Ingvar með áfanga!
Lokastaðan: Stórmeistaraflokkur: Rk. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Pts. 1 GM Miezis Normunds 2521 LAT * ½ 1 ½ 1 1 1 ½ 1 1 7,5 2 GM Kveinys Aloyzas 2546 LTU ½ * ½ ½ ½ ½ 1 ½ 1 1 6,0 3 IM Hermansson Emil 2475 SWE 0 ½ * 1 ½ ½ 1 1 0 1 5,5 4...
9.4.2007 | 00:17
Kaupþingsmótið: Ingvar aðeins hálfum vinningi frá áfanga
Í stórmeistaraflokki hefur lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2521) þegar tryggt sér sigur á mótinu en hann hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2419) sigraði sænska alþjóðlega meistarann Emil Hermansson (2475). Í meistaraflokki er...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 83834
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar