Færsluflokkur: Spil og leikir

Hrannar Baldursson sigraði á hraðkvöldi

Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1.  Hrannar Baldursson 6,5v/7 2.  Sæbjörn Guðfinnsson 6v 3.  Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v 4.  Eggert Ísólfsson 4,5v 5.  Dagur Andri Friðgeirsson 4,5v 6.  Sigurður Kristjánsson 4v 7.  Elsa María Þorfinnsdóttir 3v 8. ...

Stigamót Hellis fer fram 17.-20. maí

  Þátttökugjald eru kr. 3.000 fyrir alla og rennur óskipt í verðlaunasjóð mótsins. Allir þátttakendur þurfa að greiða sama gjald. Umferðatafla:   1 . umferð, fimmtudaginn 17. maí, kl. 13-17 2 . umferð,  fimmtudaginn .  17. maí  kl. 1 9 -2 3 3...

Hraðkvöld, 14. maí

Sigurvegarinn fær pizzu fyrir tvo frá Domionos auk þess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fær sömu verðlaun.  Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.   Allir velkomnir!

Jökull og Dagur Andri sigra á æfingum í lok apríl.

Þeir sem tóku þátt í þessum æfingum voru: Jökull Jóhannsson, Emil Sigurðarsson, Franco Soto, Kristófer Orri Guðmundsson, Patrekur Ragnarsson, Brynjar Steingrímsson, Jóhannes Guðmundsson, Skarphéðinn Sigurðarsson, Dagur Andri Friðgeirsson...

Vigfús sigraði á atkvöldi.

Lokastaðan á atkvöldinu: 1.  Vigfús Ó. Vigfússon 7v/7 2.  Sigurður Kristjánsson 5,5v 3.  Elsa María Þorfinnsdóttir 4,5 4.  Einar Ólafsson 4v 5.  Dagur Kjartansson 3v 6.  Örn Leó Jóhannsson 2v 7.  Alexander Már Brynjarsson 1v 8.  Pétur...

Hafsteinn með fullt hús á æfingu.

Þeir sem tóku þátt í æfingunni voru: Hafsteinn Björn Gunnarsson, Paul Frigge, Dagur Kjartansson, Sverrir Steinn Gunnarsson, Jökull Jóhannsson, Kristófer Orri Guðmundsson, Jóhannes Guðmundsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Patrekur Ragnarsson,...

Styrktaraðilar alþjóðlegs móts Hellis og TR

Kaupþing hf. Skáksamband Íslands Bakarameistarinn ehf Faxaflóahafnir Gissur og Pálmi Glitnir Hitaveita Suðurnesja Íþrótta og tómstundaráð Rvk Nettó í Mjódd Olís Spron Staðarskáli Suzuki bílar Verkfræðistofa Sigurðar Thorods...

Næsta æfing og atkvöld

Næsta atkvöld Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 16. apríl 2007 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna...

Ingvar með áfanga!

Lokastaðan: Stórmeistaraflokkur: Rk. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Pts. 1 GM Miezis Normunds 2521 LAT * ½ 1 ½ 1 1 1 ½ 1 1 7,5 2 GM Kveinys Aloyzas 2546 LTU ½ * ½ ½ ½ ½ 1 ½ 1 1 6,0 3 IM Hermansson Emil 2475 SWE 0 ½ * 1 ½ ½ 1 1 0 1 5,5 4...

Kaupþingsmótið: Ingvar aðeins hálfum vinningi frá áfanga

Í stórmeistaraflokki hefur lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2521) þegar tryggt sér sigur á mótinu en hann hefur 7 vinninga.  Jón Viktor Gunnarsson (2419) sigraði sænska alþjóðlega meistarann Emil Hermansson (2475). Í meistaraflokki er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 83834

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband