Færsluflokkur: Spil og leikir
8.4.2007 | 16:17
Kaupþingsmótið: Ingvar í öðru sæti
Meðal annarra úrslita í meistaraflokki má nefna að hinn ungi og efnilegi skákmaður Hjörvar Steinn Grétarsson (2156), sigraði Snorra G. Bergsson (2230) og hefur hlotið 3 vinninga, sem verður að teljast mjög gott enda stigalægstur keppenda. ...
7.4.2007 | 22:52
Kaupþingsmótið: Ingvar annar
Lettneski stórmeistarinn Normund Miezis (2521) er efstur í stórmeistaraflokki með 5,5 vinning. Annar er litháíski stórmeistarinn Aloyas Kveynis (2546) með 4,5 vinning. Enski stórmeistarinn Robert Bellin (2381) er efstur í meistaraflokki...
6.4.2007 | 23:05
Kaupþingsmótið: Ingvar og Guðmundur unnu
Þeir báðir hafa möguleika á áfanga að alþjóðlegum meistaratitli en til þess þurfa þeir báðir 2 vinninga í lokaumferðunum fjórum. Lettneski stórmeistarinn Normund Miezis (2521) er efstur í stórmeistaraflokki með 4,5 vinning og...
6.4.2007 | 16:22
Ingvar enn á sigurbraut!
Meðal annarra úrslita má nefna að Bragi Þorfinnsson (2384) gerði jafntefli við skoska stórmeistarann John Shaw (2441) sem hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum. Kveynis og Miezis eru efstir með 3,5 vinning. Meðal annarra úrslit...
6.4.2007 | 00:15
Ingvar Þór annar í meistaraflokki Kaupþingsmótsins
Stórmeistarnir Normunds Miezis (2521), Lettlandi, og Aloyzas Kveinys (2546), Litháen, eru efstir með fullt hús í stórmeistaraflokki. Enski alþjóðlegi meistarinn Robert Bellin (2381) er efstur með fullt hús í meistaraflokki. Fjórða umferð fer...
5.4.2007 | 15:49
Ingvar Þór efstur í meistaraflokki
Meðal úrslita má nefna að í stórmeistaraflokki gerði Guðmundur Kjartansson (2279) jafntefli við skoska stórmeistarann John Shaw (2441) og Róbert Harðarson sigraði (2332) Björn Þorfinnsson (2348). Í meistaraflokki sigraði Snorri G. Bergsson...
4.4.2007 | 23:22
Kaupþingsmótið hófst í kvöld
Meðal annarra úrslita má nefna að í stórmeistaraflokki sigraði Bragi Þorfinnsson Jón Viktori Gunnarsson, Björn Þorfinnsson gerði jafntefli við skoska John Shaw. Í meistaraflokki sigraði Pólverjann Kazimierz Olszynski. Úrslit 1....
4.4.2007 | 22:01
Kaupþing stykir Hjörvar
Hjörvar Steinn er margfaldur Íslands- og norðurlandameistari og sá yngsti í íslenskri skáksögu sem teflt hefur í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Að þessu loknu hófst Kaupþingsmóts Hellis og TR. Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings, lék...
Eftirtaldir hlutu verðlaun á páskaeggjamótinu: Eldri flokkur (fæddir 1991-1993): 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5v 2. Daði Ómarsson 6v 3. Sigríður Björg Helgadóttir 5,5v ...
4.4.2007 | 01:47
Kaupþingsmótið sett í kvöld!
Í fyrstu umferð mætast: SM-flokkur: Round 1 on 2007/04/04 at 17:00 Bo. No. Name Result Name No. 1 1 IM Thorfinnsson Bragi IM Gunnarsson Jon Viktor 10 2 2 GM Miezis Normunds IM Hermansson Emil 9 3 3 IM Kristjansson Stefan Kjartansson Gudmundur 8 4...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 83834
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar