Færsluflokkur: Spil og leikir
10.10.2006 | 02:40
Eiríkur Örn sigraði á æfingu
Í efstu sætum voru: 1. Eiríkur Örn Brynjarsson 5,5v/6 2. Paul Frigge 5v 3. Patrekur Maron Magnússon 4v (17 stig) Aðrir sem tóku þátt voru: Ragnar Eyþórsson (14,5 stig), Franko Soto (12 stig), Guðmundur Kristinn Lee, Dagur Kjartansson, Elvar...
8.10.2006 | 00:40
Stelpumót Olís og Hellis fer fram 14. október
Skráning fer fram á www.hellir.com . Væntanlegir þátttakendur eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst . Gjafir gefa auk Olís, gefa SPRON , Prinsessan og 40dot.
7.10.2006 | 23:47
Atkvöld fer fram 16. október
Sigurvegarinn fær pizzu fyrir tvo frá Domionos auk þess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fær sömu verðlaun. Þátttökugjöld eru 300 kr. fyrir félagsmenn en 500 kr. fyrir aðra. Unglingar í Helli, 15 ára og yngri, greiða 200 kr. en...
5.10.2006 | 18:08
Paul sigursæll á æfingum
Patrekur náði þar með í fyrsta skipti verðlaunasæti á æfingunum. Aðrir þátttakendur á æfingunni voru Kristens Andri Hjálmarsson, Kristófer Orri Guðmundsson, Jóhannes Guðmundsson, Skarphéðinn Ísak Sigurðarson og Ásmundur
5.10.2006 | 17:51
Paul og Jóhanna sigruðu á æfingum um miðjan september.
Í öðru sæti á æfingunni 18. september var Dagur Kjartansson með 4v og í því þriðja varð Kristófer Orri með 3v og er þetta í fyrsta sinn sem Kristófer Orri er í verðlaunasæti á þessum æfingum. Á æfingunni 25. september varð Guðmundur Kristinn í...
4.10.2006 | 00:34
Stelpumót Olís og Hellis
Skráning fer fram á www.hellir.com . Væntanlegir þátttakendur eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst . Gjafir gefa auk Olís, gefa SPRON , Prinsessan og 40dot.
17.9.2006 | 09:55
Bragi í Helli!
Bragi teflir með Helli í Evrópukeppni taflfélaga þar sem hann teflir á 2. borði á eftir hinum áttfalda Íslandsmeistara, Hannesi Hlífari Stefánssyni og teflir nú við hlið bróður sins Björns, sem teflir á 3. borði en í fyrra vakti það nokkra...
15.9.2006 | 21:24
Róbert í Helli!
Róbert er þrautreyndur skákmaður og hefur unnið 3 Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti skákfélaga með Hróknum, þar sem hann er varaforseti. Auk þess hefur Róbert verið ákaflega sigursæll á mótum félagsins og varð t.d. Grænlandsmeistari 2005. ...
14.9.2006 | 02:04
Paul vann aðra æfingu í röð
Þátttakendur á æfingunni voru alls 12. Aðrir sem tóku þátt voru: Dagur Andri Friðgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Birkir Karl Sigurðsson, Dagur Kjartansson, Guðmundur Kristinn Lee, Kristófer Orri Guðmundsson, Elvar Árni Sturluson, Patrekur...
12.9.2006 | 00:17
Stórsigur TR í úrslitum
Þetta er í fjórða sinn sem TR sigrar í keppninni en Hellismenn eru sigursælastir allra með 6 sigra. Það er athyglisvert að félögin hafa mæst 11 sinnum á þeim 12 árum sem keppnin hafa farið fram. Árangur TR-inga: Þröstur Þórhallsson 11 v. af...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 83839
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar