Færsluflokkur: Spil og leikir

Róbert sigraði á hraðkvöldi

Lokastaðan: 1. Róbert Harðarson 7 v. 2. Gunnar Nikulásson 4,5 v. 3.-4. Vigfús Ó. Vigfússon og Sæbjörn Guðfinnsson 4 v. 5. Paul Frigge 3,5 v. 6. Elsa María Þorfinnsdóttir 3 v. 7. Sigurður Kristjánsson 2 v.

Hraðkvöld hjá Helli 11. september

Sigurvegarinn fær stóra pizzu af matseðli í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi.  Allir velkomnir! Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir...

Hannes Íslandsmeistari í skák!

Hellir óskar sínum sterkasta félagsmanni innilega til hamingju með titilinn og metinn!

Paul sigraði á unglingaæfingu

Alls tóku 11 skákmenn þátt í þessari 2. æfingu vetrarsins.  Auk ofangreindra voru það Hörður Aron Hauksson, Ragnar Eyþórsson, Patrekur Ragnarsson, Jökull Jóhannsson, Eiríkur Örn Brynjarsson, Jóhannes Guðmundsson, Birkir Karl Sigurðsson og...

Stórsigur á Haukum

Hellismenn unnu Haukamenn 53-19 eftir að staðan var 25,5-10,5 í hálfleik. Björn Þorfinnsson fékk flesta vinninga Hellismanna, en Halldór Brynjar Halldórsson var bestur Hafnfirðinga. Árangur Hellismanna: Björn Þorfinnsson 10,5 v. af 12...

Jökull sigraði á fyrstu æfingunni

Sjö krakkar tóku þátt á fyrstu æfingunni enda áskorendaflokkur í fullum gangi.  Auk ofangreindra tóku einnig þátt þeir Jóhannes, Guðmundsson, Elvar Árni Sturluson, Patrekur Ragnarsson og Eysteinn Helgi Pálsson.  

Hellir mætir Haukum í undanúrslitum

Röðun 3. umferðar (undanúrslit): Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélag Akureyrar Skákdeild Hauka - Taflfélagið Hellir Úrslit 2. umferðar (8 liða úrslit): Skákfélag Akureyrar – Taflfélag Garðabæjar 50,5-21,5 Taflfélagið Hellir –...

Haukamenn unnu Kópavogsbúa

Dregið verður í 3. umferð (undanúrslit) á morgun, miðvikudag. Lið Skákdeildar Hauka: Davíð Kjartansson 11 v. af 11 Sverrir Þorgeirsson 7 v. af 12 Þorvarður F. Ólafsson 6,5 v. af 10 Halldór Brynjar Halldórsson 5,5 v. af 9 Sverrir Örn Björnsson 5...

Barna- og unglingaæfingar hefjast aftur eftir sumarhlé

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er við hliðina á Sparisjóði Reykjavíkur en salur félagsins er á þriðju hæð hússins. Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Umsjón...

Menntasvið Reykjavíkurborgar sigraði á Borgarskákmótinu

{mosimage} Það er nokkuð sérstakt að Arnar og Þröstur tefldu ekki saman! Þetta er í þriðja sinn sem Arnar sigrar á mótinu. Í 3.-5. með 5,5 vinning urðu Henrik Danielsen, sem tefldi fyrir Rafhönnun, Davíð Ólafsson, sem tefldi fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 83840

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband