Færsluflokkur: Spil og leikir

Ingvar sigraði á æfingu

Í efstu sætum voru: 1. Ingvar Ásbjörnsson 5v/5 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3,5v (14,5 stig) 3. Eiríkur Örn Brynjarsson 3,5v (12,5 stig) Þátttakendur voru alls 16 á æfingunni. aðrir sem tóku þátt voru: Dagur Andri Friðgeirsson  ,...

Sæbjörn sigraði á hraðkvöldi

Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Sæbjörn Guðfinnsson 9v/9 2. Vigfús Ó. Vigfússon 7v 3. Sigurður Kristjánsson 6,5v 4. Gunnar Nikulásson 6v 5. Dagur Andri Friðgeirsson 4v 6. Elsa María Þorfinnsdóttir 4v 7. Jökull Jóhannsson 3,5v 8. Eiríkur...

Paul sigraði á unglingaæfingu

Röð efstu manna: 1. Paul Frigge 5,5v/6 2. Dagur Andri Friðgeirsson 5v 3. Eiríkur Örn Brynjarsson 4v Þátttakendur voru alls 9. Aðrir sem tóku þátt voru: Dagur Kjartansson,   Friðrik Þjálfi Stefánsson, Guðmundur Óskar

Þrjú efst og jöfn á unglingaæfingu.

Þátttakendur á æfingunni voru alls 13. Í efstu sætum voru: 1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v/5 (14,5 stig) 2. Dagur Andri Friðgeirsson 4v (13,5 stig) 3. Paul Frigge 4v (13 stig) Aðrir sem tóku þátt í æfingunni voru: Eiríkur Örn...

Hellir hafnaði í fjórða sæti

Það var ekki meðbyr með sveitum félagsins á mótinu nú.  Illa gekk að manna sveitirnar og því fór sem fór.  Fyrir næsta ár þarf að bretta upp ermarnar og markmiðin eru skýr! A-sveitinni er ætlað að berjast um toppsætin að nýju og koma skal b- og...

Hraðskákmót Hellis fer fram 27. mars

Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Sigurður Daði Sigfússon. Þetta er í ellefta sinn sem mótið fer fram. Davíð Ólafsson og Björn og Bragi Þorfinnssynir hafa oftast orðið meistarar, eða tvisvar sinnum hver.  Verðlaun skiptast svo: 5.000 kr....

Halldór Brynjar og Hrannar efstir á atkvöldi.

Lokastaðan á atkvöldinu var eftirfarandi: 1.   Halldór Brynjar Halldórsson 5v (16,5 stig) 2.   Hrannar Baldursson 5v (16 stig) 3.   Sverrir Þorgeirsson 4,5v 4.   Bjarni Sæmundsson 4v 5.   Vigfús Ó. Vigfússon 4v 6.   Elsa María Þorfinnsdóttir...

Daði sigrar á Hellisæfingu

Í efstu sætum voru: 1. Daði Ómarsson 4,5v/5 2. Sverrir Þorgeirsson 4v (14,5 stig) 3. Eiríkur Örn Brynjarsson (11 stig) Þátttakendur voru alls 16. Aðrir sem tóku þátt voru: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,   Vilhjálmur Pálmason, Dagur...

Hraðkvöld hjá Helli, 13. mars

Sigurvegarinn fær stóra pizzu af matseðli í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi.  Allir velkomnir! Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir...

Paul sigraði á unglingaæfingu

Röð efstu manna: 1. Paul Frigge 4,5v/5 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir 3,5v 3. Eiríkur Örn Brynjarsson 3,5v Þátttakendur á æfingunni voru alls 12. Aðrir sem tóku þátt voru: Jökull Jóhannsson, Haukur Óskarsson, Birkir Karl Sigurðsson,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband