Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.2.2006 | 09:39
Íslandsmót skákfélaga fer fram 3. og 4. mars
Ţeir sem vilja tefla međ félaginu í síđari hlutanum er vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband í netfangiđ hellir@hellir.is eđa í síma 866 0116. Mótstöflur mótsins. http://www.skaksamband.com/islfel06.xls
25.2.2006 | 09:33
Omar Salama skákmeistari Hellis
Ţetta er vćntanlega í fyrsta sinn í íslenskri skáksögu ađ erlendur ríkisborgari verđur skákmeistari íslensks skákfélags. Omar vann allar sínar viđureignir ađ ţví undanskyldu ađ hann gerđi jafntefli viđ Sverri Ţorgeirsson (1954). Annar varđ...
22.2.2006 | 23:24
Meistaramótiđ: Omar efstur fyrir lokaumferđina
Hrannar vann Sverri Ţorgeirsson (1954) og Stefán Freyr Guđmundsson (2026) vann nýkrýndan norđurlandameistara Hjörvar Stein Grétarsson (2046). Auk Omars og Hrannars hefur Sigurbjörn Björnsson (2337) veika von á ţví ađ verđa skákmeistari Hellis en...
19.2.2006 | 22:16
Atkvöld Hellis, 27. febrúar
Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. Ţátttökugjöld eru 300 kr. fyrir félagsmenn en 500 kr. fyrir ađra. Unglingar í Helli, 15 ára og yngri, greiđa 200 kr. en...
19.2.2006 | 22:10
Hjörvar Steinn norđurlandameistari í skólaskák!
Hellismennirnir Atli Freyr Kristjánsson og Gylfi Davíđsson tóku einnig ţátt í b-flokki. Ţeir náđu sér ekki strik og hlutu 1,5 vinning í b-flokki.
16.2.2006 | 18:33
Jóhanna sigrađi á unglingaćfingu.
Fjórir ađrir keppendur voru líka međ 3v sem er frekar óvenjulegt miđađ viđ fjölda ţátttakenda. Ţeir sem luti í lćgra haldi fyrir Paul međ stigaútreikningi voru: Birkir Karl, Eiríkur Örn, Páll Andrason og Ragnar Eyţórsson. Í efstu sćtum voru:...
15.2.2006 | 23:09
Meistaramótiđ: Omar efstur
Nokkuđ var um óvćnt úrslit. Hinn 12 ára Hjörvar Steinn Grétarsson (2046) gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins, Sigurbjörn Björnsson (2337) og Stefán Freyr Guđmundsson (2026) sigrađi ţann nćststigahćsta, Tómas Björnsson (2213). Nú...
14.2.2006 | 22:08
Meistaramótiđ: Pörun 5. umferđar
Pörun 5. umferđar: No Name Result Name 1 Omar Salama : Sverrir Ţorgeirsson 2 Sigurbjörn Björnsson : Hjörvar Steinn Grétarsson 3...
12.2.2006 | 22:14
Meistaramótiđ: Pörun 4. umferđar
Pörun 4. umferđar (mánudagur kl. 19): No Name Result Name 1 Hrannar Baldursson : Omar Salama 2 Sverrir Ţorgeirsson : ...
10.2.2006 | 23:39
Meistaramótiđ: Omar, Hrannar og Guđlaug efst
Omar vann Hjörvar Stein Grétarsson (2046), Hrannar vann Stefán Frey Guđmundsson (2065) og Guđlaug vann Ţóri Benediktsson (1935). Ţremur skákum umferđarinnar var frestađ og verđa tefldar á sunnudag. Pörun 4. umferđar verđur birt ađ loknum...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar