Færsluflokkur: Spil og leikir

Jólapakkamót Hellis fer fram 18. desember

Keppt verður í 4 flokkum: Flokki fæddra 1990–1992 Flokki fæddra 1993–94 Flokki fæddra 1995–96 Flokki fæddra 1997 og síðar. Tefldar verða 5 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar í verðlaun fyrir 3 efstu sætin...

Hörð barátta á jöfnu og spennandi hraðkvöldi.

Hjörvar tefldi af öryggi á hraðkvöldinu og tapaði ekki skák, vann fjórar og gerði þrjú jafntefli og var vel að sigri kominn. Þátttaka var þokkalega góð en alls tóku 18 keppendur þátt. Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1.          Hjörvar...

Ingvar sigraði á unglingaæfingu

Í efstu sætum voru: 1. Ingvar Ásbjörnsson 4,5v/5 2. Hjörvar Steinn Grétarsson 4v 3. Dagur Andri Friðgeirsson 3,5v Þátttakendur voru alls 19. Aðrir sem tóku þátt voru: Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson, Jóhanna Björg

Atkvöld Hellis, 2. janúar

Sigurvegarinn fær pizzu fyrir tvo frá Domionos auk þess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fær sömu verðlaun.  Þátttökugjöld eru 300 kr. fyrir félagsmenn en 500 kr. fyrir aðra.  Unglingar í Helli, 15 ára og yngri, greiða 200 kr. en...

Hraðkvöld hjá Hellis, 7. desember

Sigurvegarinn fær stóra pizzu af matseðli í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi.  Allir velkomnir! Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir...

Hellir bikarmeistari taflfélaga

Fyrri umferð: Hellir-SA 1. Björn Þorfinnsson - Jóhann Hjartarson 0-1 2. Sigurður Daði Sigfússon - Jón Garðar Viðarsson 0-1 3. Ingvar Þór Jóhannesson - Arnar Þorsteinsson 1-0 4. Andri Á. Grétarsson - Áskell Örn Kárason 1-0 5. Bragi Halldórsson...

Hjörvar Steinn drengjameistari Íslands

Þess má geta að Jóhanna varð Íslandsmeistari telpan.  Hellir óskar Hjörvari til hamingju með titilinn!

Jón Viktor atskákmeistari Reykjavík og Hrannar atskákmeistiri Hellis

Fyrir síðustu umferð virtust úrslit vera nokkuð ljós því Jón Viktor virtist með aðstoð frá Arnari vera búinn að ryðja flestum hætulegustu andstæðingunum úr vegi. Óvænt mótspyrna frá Aðalsteini Thorarensen hefði getað sett strik í reikninginn en...

Hjörvar sigraði á unglingaæfingu

Efstir á æfingunni voru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5v/5 2. Daði Ómarsson 4v 3. Dagur Andri Friðgeirsson 3,5v Þáttakendur voru samtals 16. Aðrir sem tóku þátt voru: Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson, Paul Frigge, Jökull...

Hellir Íslandsmeistari unglingasveita

Hellir leiddi mest allt mótið en iðulega var sveit TR skammt undan en hana skipuðu norðurlandameistarar Laugalækjaskóla.   Hellismenn juku forskotið þegar leið á mótið og fyrir lokaumferðina var forskotið 3 vinningar.  Hellir mætti þá b-sveit...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 83845

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband