Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hellir vann nauman sigur á Haukum

Haukar-Hellir Haukar byrjuđu međ látum gegn Íslandsmeisturum Hellis og leiddu í hálfleik 4-2 og ţađ ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum.  Haukamenn unnu m.a. sigur á 1.-3. borđi.  Í síđari hálfleik unnu svo Haukamenn tvćr fyrstu...

Hjörvar sigrađi á fjölmennri unglingaćfingu.

Viđ ţetta missti Vilhjálmur af fyrsta sćtinu sen hann hefđi unniđ á stigum og Paul missti af ţriđja sćtinu eftir stigaútreikning sem hann hefđi annars hlotiđ ef annađ hvort Vilhjálmur og Hallgerđur hefđu unniđ skákina. Í efstu sćtum voru:...

Atskákmót Reykjavíkur fer fram 28. nóvember

Titilinn Atskákmeistari Reykjavíkur hlýtur sá Reykvíkingur, eđa félagsmađur reykvísks félags, sem bestum árangri nćr. Mótiđ er jafnframt Atskákmót Hellis en Atskákmeistari Hellis verđur sá félagsmađur sem bestum árangri nćr. Verđi tveir jafnir...

Jóhanna Björg Íslandsmeistari telpna

Hellir óskar Jóhönnu Björg innilega til hamingju međ titilinn!

Snorri Bergsson Bikarmeistari Eddu útgáfu og Hellis

Röđ efstu manna: 1. Snorri G. Bergsson 62,5 v. (25.000 kr. úttekt frá Eddu útgáfu) 2. Magnús Örn Úlfarsson 56,5 v. (15.000 kr. úttekt) 3. Rúnar Sigurpálsson 48 v. (5.000 kr. úttekt) 4. Arnar Ţorsteinsson 46 v. 5. Jóhann H. Ragnarsson 45 v....

Arnar Íslandsmeisari í netskák

Ţetta er í ţriđja sinn sem Arnar hampar titlinum og er eini skákmađurinn sem hefur afrekađ ţađ.   Ţeir sem ţurfa ađ há aukakeppni um Íslandsmeistaratitil stigalausra eru Aron Ellert Ţorsteinsson, Haraldur R. Karlsson og Nökkvi...

Hjörvar sigrađi á unglingameistaramóti Hellis

Lokastađan á unglingameistaramóti Hellis: 1.         Hjörvar Steinn Grétarsson           6 v. af 7. 2.         Ingvar Ásbjörnsson                     5˝ v. 3.         Dađi Ómarssson                         5 v. (23,5 ; 27 stig) 4.        ...

Hjörvar og Vilhjálmur efstir á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrri hlutann

Stađan eftir fyrstu fjórar umferđirnar: 1.-2.     Hjörvar Steinn Grétarsson             Vilhjálmur Pálmason                    4v 3.-8.     Matthías Pétursson              Ingvar Ásbjörnsson              Sverrir Ţorgeirsson             ...

Öruggur sigur á KR í Bikarkeppni TG

Einstaklingsúrslit Sigurbjörn Björnsson - Gunnar Gunnarsson 1,5-0,5 Björn Ţorfinnsson - Jón G. Breim 2-0 Bragi Halldórsson - Sigurđur Herlufsen 2-0 Hrannar Baldursson - Ingimar Jónsson 1-1 Gunnar Björnsson - Ólafur Gísli Jónsson 1-0 Hjörvar...

Íslandsmótiđ í netskák fer fram 20. nóvember

Skráning fer fram á Sjónarhorninu . Ţeir sem hafa tekiđ ţátt í Bikarsyrpu Eddu útgáfu fyrr í ár ţurfa ekki ađ skrá sig sérstaklega til leiks fyrir Íslandsmótiđ heldur er nćgjanlegt ađ mćta á ICC fyrir 19:55. Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 83845

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband