Færsluflokkur: Spil og leikir
3.7.2005 | 12:20
Snorri sigraði á þriðja mótinu í Eddusyrpunni
Lokastaðan: 1. Snorri G. Bergsson 7½ v. 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. 3.-4. Rúnar Sigurpálsson og Ögmundur Kristinsson 6½ v. 5.-9. Andri Áss Grétarsson, Erlingur Þorsteinsson, Gylfi Þór Þórhallsson, Kristján Örn Elíasson og Sigurður Ingason 5½...
26.6.2005 | 00:13
Nettó í Mjódd sigraði á Mjóddarmótinu
Röð Fyrirtæki Keppandi Vinn. 1 Nettó í Mjódd Arnar Gunnarsson 6 2 Lyf og Heilsa í Mjódd Guðmundur Kjartansson 5,5 3 Faxaflóahafnir Sigurður Daði Sigfússon 5,5 4 Opin kefi Róbert Harðarsson 5 5 Samfylkingin Eiríkur Björnsson 5 6...
9.6.2005 | 15:48
Hjörvar sigraði á júní hraðkvöldinu.
Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6,5v/7 2. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v 3.-4. Ingvar Ásbjörnsson Sigurður Kristjánsson 4v 5.-8. Þórir Benediktsson Dagur Andri Friðgeirsson Snorri...
9.6.2005 | 13:33
Hjörvar sigraði á síðustu æfingu fyrir sumarfrí
Í öðru sæti með jafn marga vinninga en lægri á stigum varð Ingvar Ásbjörnsson. Í þriðja sæti varð Sverri Þorgeirsson eftir mikinn stigaútreikning við tæpan helminginn af þátttakendum æfingarinnar. Sverri tryggði sér þar með þriðja sætið...
7.6.2005 | 00:39
Þriðja mótið í Eddusyrpunni fer fram 26. júní
Þess má geta að Íslandsmótið í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótið fór fram 1996. Fyrirhuguð dagskrá mótanna er sem hér segir: 15. maí 5. júní 26. júní 17. júlí 7. ágúst 28. ágúst 18. september 9,...
6.6.2005 | 10:29
Mjóddarmót Hellis fer fram 25. júní
Skráning fer fram í netpósti hellir@hellir.is og jafnframt í síma 866 0116. Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Einnig er nægjanlegt að mæta á skákstað kl. 13:50 en mjög æskilegt er að skákmenn skrái sig...
6.6.2005 | 00:15
Snorri sigraði á 2. mótinu
Lokastaðan: 1. Snorri G. Bergsson 9 v. 2. Magnús Örn Úlfarsson 7,5 v. 3. Arnar Þorsteinsson 7 v. 4.-7. Erlingur Þorsteinsson, Þorvarður F. Ólafsson, Ögmundur Kristinsson og Jóhann H. Ragnarsson 5,5 v. 8.-13. Rúnar Sigurpálsson, Bragi...
3.6.2005 | 18:59
Síðasta unglingaæfing fyrir sumarhlé verður 6. júní nk.
Í stigakeppni æfinganna er Hjörvar Steinn langefstur með 71 stig og fyrir löngu búinn að tryggja sér efsta sætið. Hjörvar hefur í vetur sigrað á 19 æfingum af þeim 35 sem haldnar hafa verið. Annar er Helgi Brynjarsson með 45 stig og hann...
31.5.2005 | 19:55
Hjörvar aftur í efsta sæti
Í efstu sætum á æfingunni voru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5v/6 2. Sverrir Þorgeirsson 4,5v 3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 4,5v Þátttakendur voru alls 11. Aðrir sem tóku þátt voru: Jökull Jóhannsson, Paul Frigge, Dagur Andri...
31.5.2005 | 17:00
Hellir hraðskákmeistari taflfélaga
Þetta var sjötti sigur Hellis í 11 ára sögu keppninnar. Hellismenn eru nú fjórfaldir meistarar en auk þess að vera hraðskákmeistari taflfélaga er félagið Íslandsmeistari, Norðurlandameistari, og Íslandsmeistari unglingasveita. Nú vantar...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar