Fćrsluflokkur: Spil og leikir
27.5.2005 | 01:48
Dagur Andri efstur á ćfingu
Í efstu sćtum voru: 1. Dagur Andri Friđgeirsson 4,5v/5 2. Jökull Jóhannsson 4v (12; 14) 3. Helgi Brynjarsson 4v (12; 13,5) Ţátttakendur á ćfingunni voru alls 19. Ađrir sem tóku ţátt voru: Jóhanna Björg Jóhannsdóttitr, Paul Frigge,...
17.5.2005 | 00:22
Hellir í úrslit eftir Haukaburst
Helgi Áss Grétarsson, Stefán Kristjánsson og Ingvar Ţór Jóhannesson stóđu sig best Helismanna sem allir fengu yfir 50% ađ liđsstjóranum undanskyldum. Liđsstjórinn setti sig reyndar sjálfan sig inn á síđustu stundu ţegar óvćnt forföll urđu í...
16.5.2005 | 13:27
Davíđ og Magnús sigruđu á fyrsta mótinu
Lokastađan: 1.-2. Davíđ Kjartansson og Magnús Örn Úlfarsson 7 v. 3. Sverrir Örn Björnsson 6,5 v. 4.-6. Andri Grétarsson, Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Ásmundsson 6 v. 7.-10. Arnar Ţorsteinsson, Gunnar Björnsson, Sverrir Unnarsson og Sćvar...
16.5.2005 | 13:25
Annađ mótiđ í bikarsyrpu Eddu fer fram 5. júní
Ţess má geta ađ Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Fyrirhuguđ dagskrá mótanna er sem hér segir: 15. maí 5. júní 26. júní 17. júlí 7. ágúst 28. ágúst 18. september 9,...
16.5.2005 | 13:13
Hrađkvöld fer fram 6. júní
Sigurvegarinn fćr stóra pizzu í verđlaun frá Domions. Ţađ fćr einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hrađkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţriđju hćđ. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir...
12.5.2005 | 21:58
Bikarsyrpa Eddu útgáfu hefst 15. maí
Ţess má geta ađ Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Fyrirhuguđ dagskrá mótanna er sem hér segir: 15. maí 5. júní 26. júní 17. júlí 7. ágúst 28. ágúst 18. september 9,...
10.5.2005 | 18:17
Hart barist og ýmsum brögđum beitt á unglingaćfingu.
Helgi sigrađi einnig í getraunaskák sem var í upphafi ćfingarinnar međ 37 stig. Ţar lenti Ingvar Ásbjörnsson í öđrusćti međ 26 stig og Kristján Ari varđ ţriđji međ 10 stig og Jökull fjórđi međ 10 stig. Efst á ćfingunni voru: 1....
7.5.2005 | 18:39
Jóhanna Björg sigrađi á stelpumóti Olís og Hellis
Ađrar verđlaunahafar í hverjum aldursflokki voru Hallgerđur Ţorsteinsdóttir (89-92), Gyđa Katrín Guđnadóttir (93-94) og Hulda Hrund Björnsdóttir (95 og síđar). Hallgerđur Finnsdóttir fékk sérstök verđlaun sem yngsti keppandinn en hún er ađeins...
7.5.2005 | 08:37
Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í dag
Verđlaunin er ekki af lakari kantinum en m.a. verđlauna eru úttektir í Kringlunni, skáktölvur frá Bókabúđ Máls & Menningar, sem verđa útdregnar til heppinna keppanda og geisladiskar frá Zonet. Í stelpuskákmótinu munu m.a. taka ţátt ţćr Elsa...
6.5.2005 | 21:01
19 stelpur skráđar til leiks
Verđlaunin eru ekki af verri endanum. Úttektir í Kringlunni, skáktölur frá Bókabúđ Máls & Menningar í Hallarmúlanum, sem verđa dregnar út, geisladiskar frá Zonet auk annarra verđlauna. Eftirfarandi 19 stúlkur hafa skráđ sig til leiks:...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 83854
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar