Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.4.2005 | 10:07
Skákćfingar í Hamraborginni - veturinn gerđur upp!
Besta mćtingin á skákćfingunum voru vaskir sveinar úr Kársnesskóla en "mćtingar" voru alls 202 og 76 tóku ţátt í ćfingunum. Data Skóli Ţátttakendur Mćtingar Kársnesskóli 9 46 Salaskóli 17 32 Hjallaskóli 8 31 Lindaskóli 8 26 Snćlandsskóli 11...
27.4.2005 | 23:59
Hallgerđur og Jóhanna Íslandsmeistarar stúlkna
Í eldri flokki urđu Elsa María Ţorfinnsdóttir, Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra, og Sigríđur Björg Helgadóttir jafnar í 2.-3. sćti og urđu ţví ađ tefla tveggja skáka einvígi um silfriđ. Eftir spennandi baráttu sigrađi Elsa María og varđ ţví í...
26.4.2005 | 00:34
Hellir sigrađi SA
Ţratt fyrir ađ sigurinn vćri ekki stćrri en raun ber vitni var sigur Hellis aldrei í alvarlegri hćttu en Hellismenn gáfu heldur eftir í lokaumferđunum. SA-menn unnu síđari hálfleikinn og unnu 6 umferđir gegn 5 sigrum Hellis. Einni umferđ lauk...
22.4.2005 | 18:12
Endurtekiđ efni á unglingaćfingum Hellis
Í efstu sćtum á ćfingunni 11. apríl voru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5v/5 2. Elsa María Ţorfinnsdóttir 4v 3. Helgi Brynjarsson 3,5v Ţátttakendur á ćfingunni voru alls 17. Ađrir sem tóku ţátt í ćfingunni 11. apríl voru: Paul Frigge, Hörđur...
21.4.2005 | 00:21
Hellir-SA fer fram 25. apríl
Liđin hafa oftsinnis mćst í Hrađskákkeppni taflfélag og hefur Hellir ávallt haft sigur. Hellir er reyndar langsigursćlasta liđiđ í sögu keppninnar međ 5 sigra á 10 árum. Minnstu munađi ţó áriđ 2000 ađ Hellir tapađi fyrir SA og naumur sigur...
21.4.2005 | 00:10
Hrađkvöld Hellis fer fram 2. maí
Sigurvegarinn fćr stóra pizzu í verđlaun frá Domions. Ţađ fćr einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hrađkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţriđju hćđ. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir...
20.4.2005 | 08:45
TG sigrađi Bolvíkinga
Ásgeir Ţór Árnason stóđ sig best gestanna en Halldór Grétar Einarsson var bestur Bolvíkinga. Árangur TG-inga: Ásgeir Ţór Árnason 10,5 af 12 Kristján Guđmundsson 10 af 12 Björn Jónsson 9 af 12 Jóhann H. Ragnarsson 8 af 12 Jón Hálfdanarson 5,5 af...
17.4.2005 | 22:08
TV sigrađi SR
Páll Agnar Ţórarinsson stóđ sig best eyjamanna en Haukur Bergmann fékk flesta vinning Suđurnesjamanna. Árangur TV-manna: Páll Agnar Ţórarinsson 11.5 (af 12) Einar Kristinn Einarsson 11 Rúnar Berg 6.5 Stefán Ţór Sigurjónsson 6 Ágúst Örn Gíslason...
14.4.2005 | 09:45
Allt viđ ţađ sama í Hamraborginni!
veriđ sá sami hinn ókrýndi kóngur Kópavogsćfinganna Paul Frigge. Međ ţessum fjölmörgu sigru sínum hefur Paul tekist ađ safna nokkrum gjafabréfum í Pennanum til ađ taka út skákvörur - en gjafabréfin eru veitt í hvatningarskyni fyrir 3 efstu sćtin...
12.4.2005 | 22:08
SA sigrađi Hellismenn í vináttukeppni
Ellefu af 13 "norđanmönnum" eru búsettir fyrir sunnan og Hellismenn stilltu af nokkrum af yngri og efnilegri skákmönnum félagsins. Tefld var hrađskák og tefldu 13 í hvoru liđi. Skor SA-manna var mun jafnarar en hjá Hellismönnum. ...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83855
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar