Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákćfingar í Hamraborginni - veturinn gerđur upp!

Besta mćtingin á skákćfingunum voru vaskir sveinar úr Kársnesskóla en "mćtingar" voru alls 202 og 76 tóku ţátt í ćfingunum.   Data   Skóli Ţátttakendur Mćtingar Kársnesskóli 9 46 Salaskóli 17 32 Hjallaskóli 8 31 Lindaskóli 8 26 Snćlandsskóli 11...

Hallgerđur og Jóhanna Íslandsmeistarar stúlkna

Í eldri flokki urđu Elsa María Ţorfinnsdóttir, Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra, og Sigríđur Björg Helgadóttir jafnar í 2.-3. sćti og urđu ţví ađ tefla tveggja skáka einvígi um silfriđ. Eftir spennandi baráttu sigrađi Elsa María og varđ ţví í...

Hellir sigrađi SA

Ţratt fyrir ađ sigurinn vćri ekki stćrri en raun ber vitni var sigur Hellis aldrei í alvarlegri hćttu en Hellismenn gáfu heldur eftir í lokaumferđunum.  SA-menn unnu síđari hálfleikinn og unnu 6 umferđir gegn 5 sigrum Hellis.  Einni umferđ lauk...

Endurtekiđ efni á unglingaćfingum Hellis

Í efstu sćtum á ćfingunni 11. apríl voru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5v/5 2. Elsa María Ţorfinnsdóttir 4v 3. Helgi Brynjarsson 3,5v Ţátttakendur á ćfingunni voru alls 17. Ađrir sem tóku ţátt í ćfingunni 11. apríl voru: Paul Frigge, Hörđur...

Hellir-SA fer fram 25. apríl

Liđin hafa oftsinnis mćst í Hrađskákkeppni taflfélag og hefur Hellir ávallt haft sigur.  Hellir er reyndar langsigursćlasta liđiđ í sögu keppninnar međ 5 sigra á 10 árum.  Minnstu munađi ţó áriđ 2000 ađ Hellir tapađi fyrir SA og naumur sigur...

Hrađkvöld Hellis fer fram 2. maí

Sigurvegarinn fćr stóra pizzu í verđlaun frá Domions. Ţađ fćr einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hrađkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţriđju hćđ. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir...

TG sigrađi Bolvíkinga

Ásgeir Ţór Árnason stóđ sig best gestanna en Halldór Grétar Einarsson var bestur Bolvíkinga. Árangur TG-inga: Ásgeir Ţór Árnason 10,5 af 12 Kristján Guđmundsson 10 af 12 Björn Jónsson 9 af 12 Jóhann H. Ragnarsson 8 af 12 Jón Hálfdanarson 5,5 af...

TV sigrađi SR

Páll Agnar Ţórarinsson stóđ sig best eyjamanna en Haukur Bergmann fékk flesta vinning Suđurnesjamanna. Árangur TV-manna: Páll Agnar Ţórarinsson 11.5 (af 12) Einar Kristinn Einarsson 11 Rúnar Berg 6.5 Stefán Ţór Sigurjónsson 6 Ágúst Örn Gíslason...

Allt viđ ţađ sama í Hamraborginni!

veriđ sá sami hinn ókrýndi kóngur Kópavogsćfinganna Paul Frigge. Međ ţessum fjölmörgu sigru sínum hefur Paul tekist ađ safna nokkrum gjafabréfum í Pennanum til ađ taka út skákvörur - en gjafabréfin eru veitt í hvatningarskyni fyrir 3 efstu sćtin...

SA sigrađi Hellismenn í vináttukeppni

Ellefu af 13 "norđanmönnum" eru búsettir fyrir sunnan og Hellismenn stilltu af nokkrum af yngri og efnilegri skákmönnum félagsins. Tefld var hrađskák og tefldu 13 í hvoru liđi.   Skor SA-manna var mun jafnarar en hjá Hellismönnum.  ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83855

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband