Færsluflokkur: Spil og leikir
12.4.2005 | 20:31
Dregið í 1. og 2. umferð Hraðskákkeppni taflfélaga
Röðun 1. umferðar (11 liða úrslita): Skákdeild Hauka - Taflfélag Akraness Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Reykjanesbæjar Taflfélag Bolungarvíkur - Taflfélag Garðabæjar 1. umferð á vera lokið 20. apríl nk. Fyrirfram verður að teljast...
7.4.2005 | 20:09
Hellir og SA mætast 11. apríl
Tefld verður ein atskák og svo hraðskákir. Keppnin hefst kl. 19:30 og er teflt í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
7.4.2005 | 19:49
Daði sigraði á hraðkvöldi
Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Daði Ómarsson 6v/7 2. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v 3. Dagur Andri Friðgeirsson 4,5v 4. Elsa María Þorfinnsdóttir 4v 5. Jökull Jóhannsson 3,5v 6. Finnur Kr. Finnsson 3v 7. Björgvin Kristbergsson 3v 8. Jóhanna...
6.4.2005 | 19:53
Hjörvar efstur á unglingaæfingu
Efstir á æfingunni voru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5v/5 2. Elsa María Þorfinnsdóttir 4v 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v Þátttakendur á æfingunni voru 16. Aðrir sem tóku þátt voru: Paul Frigge, Hörður Aron Hauksson, Helgi Brynjarsson,...
5.4.2005 | 23:14
Klúbbakeppni Hellis og TR fer fram 4. maí
Borðaverðlaun verða veitt fyrir 1.-4. borð Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Klúbbakeppnin var haldin í fyrsta sinn fyrir átta árum og fór þátttakan þá fram úr björtustu vonum, en...
1.4.2005 | 22:49
Hraðskákkeppni taflfélaga hefst í apríl
Öllum taflfélögum er frjálst að taka þátt í keppninni sem hefur notið mikillar vinsælda meðal félaganna frá upphafi. Skrá þarf félögin til keppni fyrir 10. apríl nk. eins og áður sagði. Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram: Félag...
1.4.2005 | 00:56
Gunnar endurkjörinn formaður
Aðrir í stjórn voru kjörnir: Lenka Ptácníková, Kristján T. Högnason, Davíð R. Ólafsson, Vigfús Óðinn Vigfússon, Andri Áss Grétarsson, Þorsteinn Hilmarsson, Hrannar Baldursson og Sigurbjörn Björnsson Endurskoðendur voru endurkjörnir þeir Jón...
29.3.2005 | 22:00
Aðalfundur Hellis fer fram 31. mars
Aðalfundur Hellis fer fram fimmtudaginn 31. mars nk. í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, og hefst kl. 20 . Dagskrá fundarins skv. lögum félagsins er sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Flutt skýrsla stjórnar. Lagðir fram...
29.3.2005 | 21:53
Hraðkvöld Hellis fer fram 4. april
Sigurvegarinn fær stóra pizzu í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir...
27.3.2005 | 21:53
Skákir 6. umferðar
Skákir a-flokks Skákir b-flokks Skákir Stigamótsins skýrðar
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83855
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar