Færsluflokkur: Spil og leikir

Dregið í 1. og 2. umferð Hraðskákkeppni taflfélaga

Röðun 1. umferðar (11 liða úrslita): Skákdeild Hauka - Taflfélag Akraness Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Reykjanesbæjar Taflfélag Bolungarvíkur - Taflfélag Garðabæjar 1. umferð á vera lokið 20. apríl nk.  Fyrirfram verður að teljast...

Hellir og SA mætast 11. apríl

Tefld verður ein atskák og svo hraðskákir.   Keppnin hefst kl. 19:30 og er teflt í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. 

Daði sigraði á hraðkvöldi

Lokastaðan á hraðkvöldinu: 1. Daði Ómarsson 6v/7 2. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v 3. Dagur Andri Friðgeirsson 4,5v 4. Elsa María Þorfinnsdóttir 4v 5. Jökull Jóhannsson 3,5v 6. Finnur Kr. Finnsson 3v 7. Björgvin Kristbergsson 3v 8. Jóhanna...

Hjörvar efstur á unglingaæfingu

Efstir á æfingunni voru: 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5v/5 2. Elsa María Þorfinnsdóttir 4v 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4v Þátttakendur á æfingunni voru 16. Aðrir sem tóku þátt voru: Paul Frigge,  Hörður Aron Hauksson, Helgi Brynjarsson,...

Klúbbakeppni Hellis og TR fer fram 4. maí

Borðaverðlaun verða veitt fyrir 1.-4. borð Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Klúbbakeppnin var haldin í fyrsta sinn fyrir átta árum og fór þátttakan þá fram úr björtustu vonum, en...

Hraðskákkeppni taflfélaga hefst í apríl

Öllum taflfélögum er frjálst að taka þátt í keppninni sem hefur notið mikillar vinsælda meðal félaganna frá upphafi. Skrá þarf félögin til keppni fyrir  10. apríl  nk. eins og áður sagði. Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram: Félag...

Gunnar endurkjörinn formaður

Aðrir í stjórn voru kjörnir: Lenka Ptácníková, Kristján T. Högnason, Davíð R. Ólafsson, Vigfús Óðinn Vigfússon, Andri Áss Grétarsson, Þorsteinn Hilmarsson, Hrannar Baldursson og Sigurbjörn Björnsson Endurskoðendur voru endurkjörnir þeir Jón...

Aðalfundur Hellis fer fram 31. mars

Aðalfundur Hellis fer fram fimmtudaginn 31. mars nk. í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, og hefst kl. 20 .   Dagskrá fundarins skv. lögum félagsins er sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari. Flutt skýrsla stjórnar. Lagðir fram...

Hraðkvöld Hellis fer fram 4. april

Sigurvegarinn fær stóra pizzu í verðlaun frá Domions. Það fær einnig einn heppinn útdreginn keppandi. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir...

Skákir 6. umferðar

Skákir a-flokks Skákir b-flokks Skákir Stigamótsins skýrðar

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83855

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband